Vikan


Vikan - 26.11.1992, Síða 86

Vikan - 26.11.1992, Síða 86
SNYRTIVÖRUNÝJUNGAR /. HELMINGI LENGRI AUGNHÁR Nýi Stretch augnháraliturinn frá MAX FACTOR er sagöur frábær nýjung í augnsnyrt- ingu. Hann er ofnæmisprófað- ur, án ilmefna og aukahára. Þess vegna er hann einnig til- valinn fyrir þær konur sem nota augnlinsur. Augnhárin haldast mjúk en veröa ekki stíf og brothætt. Nýi burstinn dreifir litnum vel á augnhárin án þess aö þau klessist sam- an - þau verða því helmingi lengri. GUERLAIN - NÝJUNGAR I ISSIMA LÍNUNNI Nú hafa tvær nýjungar bæst við Issima kremlínuna frá Guerlain. Hér er annars veg- ar um aö ræöa andlitsmaska - Aguamasque - og hins vegar tíu daga fegrunarkúr - Intenserum Cure Beauté. Báöar þessar vörur innihalda hið nýja efni Hydroliftine. Á- hrif úr umhverfi og andrúms- lofti valda því að húöin tapar smám saman eiginleikum sínum til aö viðhalda nægum raka og súrefni um leið og hæfileiki húöarinnar til endur- nýjunar fer þverrandi. Hydro- lift er árangur rannsókna á þessu sviöi og inniheldur átta virk efni sem örva starfsemi húöarinnar. Andlitsmaskinn og fegrun- arkúrinn eru ætlaöir öllum aldurshópum og fyrir hvers konar húö sem þarfnast sér- stakrar meöferöar. NÝJUNGAR FRÁ JUVENA Nýja förðunarlínan frá Juvena nefnist Colour and Style. Lit- irnir eru tvenns konar; Cyti Style meö ferskum, gráum tónum og út í bleikt og Country Style meö hlýlegum brúnum og ryðrauðum tónum sem fara út í gult. Faröanum fylgja tveir nýir eye-liner, fljót- andi sem í púðurformi. Gæfu- muninn gerir síðan nýtt púöur frá Juvena - Translucent Loose Powder. GIORGIO ARMANI Gio er nýr, ferskur ávaxta- ilmur frá Giorgio Armani. Hér er á ferðinni nýr ilm- ur sem er í senn ferskur, heitur og munaöarfullur. Hann er mildur en þó sterk- ur á sinn nýja en sigilda hátt. Hann er fullur af and- stæöum og mótaður af á- hrifum sem hann hefur sótt í Hollywood-myndir eftir- stríösáranna og uppruna sinn í sveitinni. Eins og nú- tímakonan hefur nýi ilmur- inn á sér margar hliðar. ADIDAS - FYRIR HERRA Adventure - ævintýri - heitir nýi herrailmurinn frá Adidas. Eins og nafn- iö gefur til kynna á hann að endurspegla ævintýra- þrá, ferskleika og hreyf- ingu. - En lyktin er ólygn- ust eins og ævinlega. Um er aö ræöa full- komna herralínu sem býöur upp á rakspíra, lík- amskrem, sturtugel, tvenns konar svitalykt- areyði og andlitskrem. MISS DIOR - HINN SÍGILDI ILMUR Miss Dior ilmurinn var fyrst framleiddur áriö 1947. Þá sló hann í gegn og hefur síðan verið af mörgum talinn hinn eini sanni ilmur sem aldrei mun fjara út. Umbúðirnar eru líka upprunalegar en sígildar og undirstrika sérstööu Miss Dior. 86 VIKAN 24.TBL. 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.