Vikan


Vikan - 26.11.1992, Side 88

Vikan - 26.11.1992, Side 88
 SgfcSSjí Dáleiðsla er ekki mjög þekkt hjá okkur íslend- ingum nema í gegnum bíómyndir og menn er hafa komið til landsins með sýning- ar á dáleiðslu og fengið fólk til að gera að því er virðist yfir- náttúrlega hluti í dáleiðsluá- standi. Ekki vita allir að dá- leiðsla er notuð i mun vísinda- legri tilgangi og læknisfræði- legum í hinum stóra heimi. Dáleiðsla er sérfag á háskóla- stigi og fólk útskrifast sem „hypnotherapist" eftir að hafa sérhæft sig í að veita meðferð sem byggist á dáleiðslu. Þar eru sömu gráður og í öðrum fögum, það er að segja BA, MA og P.hd. próf eru tekin og getur námið tekið allt að átta ár. Það kemur íslendingum oft spánskt fyrir sjónir að hægt sé að læra dáleiðslu því hugmyndir fólks hafa verið þær að þeir sem nota dá- leiðslu séu með meö- fædda yfirnáttúrlega hæfileika. Þetta er alls ekki svo því sálfræð- ingar, geðlæknar, tannlæknar og aörir í heilbrigðiskerfinu nota oft dáleiðslu. Einn maður hér á landi hefur lært dá- leiðslu sem sérfag og er þannig lærður í dáleiðslumeð- ferö. Friðrik Páll Ágústsson heitir hann og er með stofu í Reykjavík þar sem hann tekur á móti fólki. Við tókum Friðrik tali til að fá betri hugmynd um dáleiðslu, til hvers hún væri notuð og hvað hann væri að gera. - Nú ert þú læröur í dá- leiðslu, hvernig fer þannig nám fram? „Þetta er alveg eins og allt annað nám, það eru bæði verklegar æfingar og bóklegir þættir. Oftast heldur fólk að þetta sé allt um hvernig mað- ur dáleiðir aðra persónu en það er ekki alveg svo því verklegi þátturinn er miklu minni en sá bóklegi. Það er mikið af kenningum í gangi eins og er, til dæmis í sálfræði og það er líka mikil sálfræði í þessu námi." - Hvaö ert þú búinn aö læra mikið í dáleiðslu? „Ég er kominn með sem samsvarar BA-gráöu og er að fá mastergráðu fijótlega. Ég er nýbúinn að breyta um skóla og þurfti þar af leiðandi að taka greinar sem ég var búinn að taka en ég hef sömu réttindi og þeir sem hafa MA- gráðu. Ég er núna að flytja námið í St. Johns University í Louisiana í Bandaríkjunum." - Nú ertu aö vinna viö dá- ieiösiu á íslandi. Hvaö gerir þú fyrir fólk sem kemur til þín? „Það er mjög misjafnt hvað fólk vill fá hjálp viö en það eru lítil takmörk sett í dáleiðslu. Sem dæmi um hluti sem fólk getur fengið bót á með dá- leiðslu- meðferð er til dæmis að losna við ýmsa ávana eins og reyk- ingar, ofát og fleira. Einnig er mikið um ýmsar fóbíur, flug- hræðslu, kynlífsvandamál og streitu. Nefna má auk þess sjálfstraust, meiri árangur í íþróttum og margt fleira. Sem dæmi vil ég líka nefna að þeir sem þjást af R.S.D. sjúkdómi hafa með hjálp dáleiðslu náð að hafa stjórn á sjúkdómnum." - Hvernig virkar svo þannig meöferö? Kemur fólk oft til þín? „Flve marga tíma þarf er misjafnt eftir því hvað unnið er með. Reykingameðferð tekur þrjá tíma og duga þeir oftast til að yfirvinna vanann. Það er misskilningur hjá fólki aö þetta sé einhver töfralækning eða hægt sé að gera kraftaverk með dáleiðslu. Þetta er með- ferð eins og hver önnur með- ferð, engin skyndilausn en dá- leiðsla er samt mjög fljótvirk og árangursrík meðferð því þeir sem koma finna vana- lega strax að þetta er eitthvað sem hjálpar þeim." Nu hefur dáleiösla í bíómyndum og sýn- ingar gefið fólki hug- myndir um dáleiöslu. Eru slíkar hugmyndir réttar? „Oftast ekki. Það sem ég þarf mest að glíma við á ís- landi eru ranghugmyndir hjá fólki um dáleiðslu. Flestir sem sjá dáleiðslusýningar koma út með þær hugmyndir aö dá- valdurinn geti stjórnað hverj- um sem er en það er ekki rétt, VIÐTAL VIÐ FRIÐRIK PAL AGUSTSSON DÁLEIDSLU •l*Ð*P*l*R*D
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.