Vikan


Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 91

Vikan - 26.11.1992, Blaðsíða 91
TEXTIOG UOSM.: GUNNAR H. ARSÆLSSON Keflavík. Jú, mörgum dettur í hug bandaríski herinn, Leifsstööin, körfubolti og náttúrlega Hljóm- arnir gömlu. Þeir komu frá „bítlabænum“. En nú er komin sveit fram á sjónarsviðið frá „The Beatle Town", hún heitir Kolrassa krókríðandi. Kol- rassa er skipuð ungum stúlk- um, kvennasveit sem spilar kröftuga rokktónlist. Heyr fjeyr! Blaðamaður Vikunnar hitti þær aö máli. Birgitta Mar- ía Vilbergsdóttir spilar á trommur, Sigrún Eiríksdóttir spilar á gítar, Elíza María Geirsdóttir syngur og strýkur fiðlu, Ester Ásgeirsdóttir spilar á bassa. Því miður var hún ekki með í viðtalinu þvi henni gekk svo illa að fá far frá Keflavík til Reykjavíkur. Já, þær feröast mikið á puttanum á milli, láta það ekki aftra sér enda orðnar ýmsu vanar. Við byrjum á byrjuninni. VORUM FEITAR, ÞAÐ VORU IÓL „Það voru ekki Grýlurnar eða neitt svoleiðis sem olli því að við fórum að spila saman heldur frekar almenn leiðindi og eins það að okkur langaði hreinlega til þess að komast i þennan bransa. Við vorum sko eiginlega „grúppupíur“ hjá einni hljómsveit sem við vilj- um síður nefna," segir Bir- gitta. Elíza: „Æi, þetta er svo flók- ið mál.“ Sigrún: „Við vorum feitar, það voru jól. Okkur leiddist!" Loksins þegar „jólin voru búin“ var hægt að fá söguna. Jólin 1990. Elíza: „Fyrst vorum við i hljómsveit sem hét Menn. Þá vorum við bara með „cover- lög“, sömdum reyndar tvö til þrjú lög sem voru ekkert spes.“ Þær hlæja. Svo hættu Menn og til urðu tvær hljómsveitir. Hjá þeim gerðist lítt markvert. Þangað til í nóvember í fyrra að þær runnu saman í eitt. Kolrassa EÐA RETTARA SAGT KOLRASSA KRÓKRÍÐANDI. ÞÆR ERU FJÓRAR OG SEYTJÁN, EINS OG BJARNI FEL SEGIR. ÞÆR SPILA ROKK. NÝI DISKURINN ÞEIRRA, SEM HEITIR DRÁPA, ER Á LEIÐINNI. Kolrassa krókriðandi er fyrsta alvöru kvennarokksveitin síöan Grýlurnar voru og hétu (Dúkkulísurnar spiluóu ekki rokk). Fyrsti geisladiskur Kolrössu heitir Drápa. Frá vinstri: Birgitta, Sigrún, Elíza og Ester en hún kom tímanlega fyrir myndatöku. KOLRASANDI KRÓKÓDÍLL 24.TBL. 1992 VIKAN 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.