Vikan


Vikan - 26.11.1992, Side 108

Vikan - 26.11.1992, Side 108
TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER Skyldi þeim Sigríói Hagalín og Gísla Halldórssyni hafa óraó fyrir því aó þau ættu eftir aó bera hróóur íslands og íslenskrar kvikmynda- geróar út um allan heim? GLASGOW KYNNING Á ÍSLENSKUM K VIKMYNDUM í SKOTLANDI forvitnilegt og athyglisvert, þaö er aö fjalla um kynslóöa- bilið. Henni þótti líka kvik- myndatakan undurfögur. Auk þess vildi hún meina aö Börn náttúrunnar væri ekki eins þung í vöfum og sænskar myndir Ingmars Bergman. Þaö eina sem hún fann aö í myndinni var þýðingin en hún heföi mátt vera betri á köflum. Eiginmanni Anne Marie, Stewart, fannst myndin kraft- mikil því hún tæki á alþjóð- legu efni, fjallaði um sam- skiptaleysi innan fjölskyldu í nútímasamfélagi. Honum þótti auk þess mikiö til náttúrunnar koma sem sýnd var í mynd- inni. Honum þótti íslenskt landslag mikilfenglegt og seiömagnað. Hann lagði líka áherslu á atriöi sem sýnd voru Greinarhöf undur, Christof Wehmeier Fyrir nokkru síöan var ís- land, saga þess, menn- ing og listir, kynnt fyrir Skotum. Kynningin gekk undir nafninu Breaking the lce og vakti athygli í Glasgow og Ed- inborg. Pistill þessi fjallar ein- göngu um þaö sem snýr aö ís- lenskum kvikmyndum á kynn- ingunni og hvernig kvikmynd- um eins og Magnúsi, Ryði, Börnum náttúrunnar og Kristni- haldi undir Jökli var tekiö. Greinarhöfundur, sem sjálf- ur stundaöi nám í kvikmynda- fræöum í Skotlandi, hitti að máli Glasgowbúa, Alsírbúa og Grikki sem lögöu mat sitt á þessar myndir sem sýndar voru í listamanna-kvikmynda- húsinu GFT eöa Glasgow Film Theatre. Börn náttúrunnar reyndist vinsælust af myndunum fjór- um sem sýndar voru og stóðu sýningargestir upp úr sætum sínum aö lokinni sýningu myndarinnar og klöppuðu henni lof í lófa. Viö hittum fyrst aö máli þrjá vingjarnlega Skota, Anne Marie, Stewart og Marnie. Anne Marie tók fyrst til máls þegar greinarhöfundur hafði spurt þau hvað þeim þætti um myndina. Hún lofsamaði leik leikaranna í myndinni, auk þess þótti henni efni hennar Bessi Bjarnason og Siguröur Sigurjónsson í hlutverkum sínum í Ryöi. 1 08 VIKAN 24. TBL. 1992
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.