Vikan


Vikan - 26.11.1992, Page 112

Vikan - 26.11.1992, Page 112
HVAÐ ER KRÆSILEGT FRAMUNDAN FYRIR HVÍTA TJALDIÐ? FYRSTI HLITTI 55 GRÆNU SKJALD- ^ BÖKURNAR LÁTA AÐ :::= SÉR KVEÐA í ÞRIÐJA g SKIPTIÐ £5 Já, þær eru enn komnar fram ^ á sjónarsviðiö. Búið er að klippa Teenage Mutant Ninja j Turtles 3 og verður myndin g frumsýnd innan tíðar í Banda- ríkjunum. Framkvæmdastjóri fyrirtækisins Golden Harvest segir að þetta sé besta mynd- in til þessa, meira hafi verið lagt í handritsgerðina og leik- inn. Hvenær skyldi myndin svo verða sýnd á íslandi? Það gæti orðiö í lok þessa árs eða í byrjun þess næsta. BARBRA STREISAND MEÐ NÝJA MYND Barbra Streisand er kröftug- ur myndsmiður og leikstjóri. Hún gerði Prince of Tides í fyrra og nú er hún að fram- leiða og leikstýra mynd sem heitir The Normal Heart og fjallar um alnæmi. Breski leikstjórinn John Schlesinger (Pacific Heights) er líka að gera mynd um al- næmi. Sú heitir Good Days og er framleidd af Propa- ganda Films, fyrirtæki Sigur- jóns Sighvatssonar. ► Tvíbur- ar eöur ei. Svipmynd úr Single White Female. 5. ▼ Ef áhrifa Hitchcock s gætir ekki hér veit ég ekki hvar. NÝR HROLLUR Leikkonan Mimi Rogers (The Rapture, Someone to Watch Over Me) og Samantha Egg- ar (The Brood) leika í sál- fræðilegri hrollvekju sem mun hljóta heitiö The Dark House og kemur úr smiðju Republic Pictures. Hún verður frum- sýnd á næsta ári. MYND UM BÚDDA ítalski leikstjórinn Bernardo Bertolucci (Sheltering Sky, The Last Emperor) er að gera myndina Little Buddha og þar leikur Eric Stoltz (Fly 2, Somekind of Wonderful, The Mask). Myndin mun veratekin í Seattle í Bandaríkjunum og í Nepal. Fjallað er um söguna af upphafi Búdda og hvernig þessi forni guð er síðan að leita sér að staðgengli í fram- tíöinni. Eric Stoltz leikur ung- an og framagjarnan mann sem síöan endurholdgast í búdda framtíðarinnar. Alltaf eitthvað nýtt og ferskt hjá frumlega ítalska leikstjóranum Bernardo Bertolucci. PAUL NEWMAN OG NÝJA MYNDIN Paul Newman, sem þarf ekki frekari kynningar við, er að gera mynd með John Maho- ney fyrir Time Warner kvik- myndafyrirtækið. Myndin heitir Hudsucker Proxy. Kvik- myndatökur munu hefjast í þessum mánuði. BRÆÐURNIR JOEL OG COHEN Enn standa bræöurnir tveir fyrir framan kvikmyndavélarn- ar. Bræður þessir gerðu með- al annars Barton Fink, Mill- ers Crossing, Raising Arizona og Blood Simple. Nú eru þeir að gera mynd með hinum unga og hæfi- leikaríka leikara Tim Robbins (Eric the Viking, The Player). Myndin verður framleidd af hasarframleiðandanum Joel Silver (Die Hard myndirnar, Lethal Weapon myndirnar, Predator myndirnar, Hudson Hawk og The Last Boyscout). Tim Robbins leikur sendisvein sem vinnur sig upp í fram- kvæmdastjórastöðu hjá stóru fyrirtæki á sjötta áratugnum. Auk þess leikur í myndinni Jennifer Jason Leigh (Single White Female, Last Exit to Brooklyn). UNDRADRENGURINN í TVEIMUR NÝJUM MYNDUM Macauley Culkin (Home Alone 1 og 2) leikur í ævin- týramyndinni The Pagemaker ásamt stórstjörnum eins og Anthony Hopkins, Whoopi Goldberg og Andie Mc- Dowell (Green Card, Sex, Lies and Videotape). Þetta er leikin mynd og teiknimynd í senn. Myndin greinir frá dreng nokkrum sem er lestrarhestur hinn mesti og dvelur því lang- dvölum á bókasöfnum. Dag einn, þegar hann er að fletta ævintýrabók, lifir hann sig sterklega inn í söguna og hverfur inn í ævintýraveröld þar sem hið illa og það góða eru að berjast um völdin. Macauley Culkin mun líka leika í mynd sem heitir The Good Son. Tökur á henni hófust í síöasta mánuði. FLUGÁSAR Í ANNAÐ SKIPTI Hér er verið að tala um mynd- ina Hot Shots II og hófust tökur fyrir skömmu. Sömu leikararnir leika í þessari mynd og í þeirri upprunalegu en það eru þau Charlie Sheen, Lloyd Bridges og Valeria Golina. í framhalds- myndinni mun James Bond leikarinn Timothy Dalton leika illmennið. LEIGJANDI ÚR HELVÍTI Leikstjóri háspennumyndar- innar Single White Female er sá sami og gerði réttar- haldsmyndina Reversal of Fortune (1990) sem Há- skólabíó sýndi fyrir 18 mán- uðum eða svo og Jeremy Irons lék í. Það er Columbia 112VIKAN 2I.TBL. 1992
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.