Vikan


Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 29

Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 29
Bill Clinton hlustar á konu sína og tekur mark á heilræóum hennar stórum málum sem stórum. ■ LÍF HENNAR ENDURSPEGLAR LÍF ÞEIRRA KVENNA SEM UXU ÚR GRASI í FÉLAGSLEGU UMRÓTI SJÖUNDA ÁRATUGARINS, GIFTU SIG OG/EÐA LÖGÐU Á FRAMA- BRAUTINA Á ÞEIM ÁTTUNDA OG NÁÐU FAGLEGUM TINDI Á ÞEIM NÍUNDA. Clintonhjónin og dóttirin Chelsea ásamt matráöskonunni Lizu Ashley sem unniö hefur hjá þeim síöastliöin 10 ár. Hún hefur nú sent frá sér bók meö nokkrum uppáhaldsréttum fjölskyldunnar. HILLARY CUNTON innar áttu eftir að hafa áhrif á maf á hagsmunum barna í forræðisdeilum. Nú er Hillary viðurkenndur sérfræðingur I málefnum barna (sérstaklega varðandi menntun og lagalega stöðu). Hún er talin mikilhæfur lög- maður og á Arkansasárunum var hún aðalfyrirvinna fjöl- skyldunnar. Hún er formlegri en forsetinn opinberlega en þegar hana ber á góma tala vinir hennar ávallt um kímni- gáfu hennar og styrk. Líf Hillary Clinton endur- speglar líf þeirra kvenna sem uxu úr grasi í félagslegu um- róti sjöunda áratugarins, giftu sig og/eða lögðu á frama- brautina á áttunda áratugn- um, náðu faglegum tindi á ní- unda áratugnum og voru kosningaárið 1992 orðnar tákn fyrir allt sem að var í bandarísku lífi hvað hægri- sinnaða varðaði og bæði framfarir og málamiðlanir í augum vinstrisinnaðra. Þegar Hillary lauk laganámi dreymdi hana um frama sem lögmaður í Washington. Hún „fylgdi síðan hjarta sínu“ til Arkansas til að hjálpa mann- inum sem hún elskaði að ná frama í stjórnmálum. Hún gerðist fyrirtækislögmaður og vann sér inn fjórföld laun eig- inmanns síns. Þótt hún yrði fljótlega hluthafi á lögmanns- 9.TBL. 1993 VIKAN 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.