Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 61
▲ flndrea og Nanna hlutu vióurkenningar þó
ekki kæmust þær í efstu sæti keppninnar
leggina; Andrea Róberts-
dóttir. Þannig að Andrea,
sem er úr Garðabæ, var
þegar hér var komið sögu
komin með tvo borða utan
um sig. Og Ijósmyndafyrir-
sæta keppninnar var valin
Nanna Snælands Guð-
bergsdóttir, Reykjavík,
nokkuð sem kom víst fæst-
um á óvart.
í fimmta sæti um titilinn
fegursta kona íslands var
valin Margrét Sonja Viðars-
dóttir, fegurðardrottning
Norðurlands, búsett á Akur-
eyri. í fjórða sæti; Sigur-
björg Sigurðardóttir, fegurð-
ardrottning Vesturlands,
búsett á Ólafsvík. í þriðja
sæti varð síðan Brynja
Xochitl Vífilsdóttir, búsett í
Kópavogi, fegurðardrottning
Reykjavíkur. Nú var spenn-
an orðin nánast óbærileg í
salnum og ekki laust við að
gestirnir virtust meira
spenntir heldur en stúlkurn-
ar sjálfar. Fyrir þá útvöldu
voru hins vegar verðlaun í
boði að verðmæti krónur
sjö hundruð þúsund eða um
það bíl og þó ekki væri
nema fyrir þá ástæðu eina
er þessi titill með afbrigðum
girnilegur.
ar stúlkurnar hlutu glæsi-
legar viðurkenningar fyrir
þátttökuna með alls kyns
gjöfum. Viðurkenningin sjálf
er þó væntanlega mest um
verð því titillinn fegurðar-
drottning íslands 1993
verður hennar um aldur og
ævi. Nú var komið að
stúlkunni í öðru sæti. Guð-
rún Rut Hreiðarsdóttir heitir
sú næstfegursta að mati
dómnefndar. Hún hafði tek-
ið þátt í fegurðarsamkeppni
Reykjavíkur. Guðrún Rut er
búsett á Seltjarnarnesi.
Og fegurðardrottning ís-
lands 1993 er Svala Björk
Arnardóttir. Svala Björk tók
þátt ( fegurðarsamkeppni
Reykjavíkur en hún býr í
Garðabæ. Hún er átján ára.
dóttir hjónanna Bjarnfríðar
Jóhannsdóttur og Arnar
Bárðar Jónssonar. Og það
mátti vart á milli sjá hvort
Svala Björk hló eða grét af
gleði í rósaregni við krýn-
inguna sem fór fram í
beinni útsendingu á Stöð 2.
hún í það minnsta hristist
og skalf uppi á sviði. Það
er alltaf gaman að sjá slík
viðbrögð enda liggur gífur-
leg vinna að baki. Góðir ís-
lendingar! Fegurst stúlka á
landi hér það herrans ár
1993: Svala Björk Arnar-
dóttir. □
Nú leið að úrslitum. Gest-
irnir sátu mettir í sætum
sínum og stungu saman
nefjum. Sitt sýndist hverj-
um. í salnum varð vart tölu-
verðs taugatitrings því þetta
árið var hópurinn óhemju
jafn sem gerði keppnina
gífurlega spennandi. Sam-
kvæmt áreiðanlegum heim-
ildum erindreka Vikunnar á
staðnum þá átti dómnefndin
í töluverðum vandkvæðum
með að ákveða sig og biðu
gestir og hin fögru fljóð á-
tekta. Svo virtist sem úrslit-
in væru ekki á hreinu fyrr
en á allra síðustu stundu.
Og þar gætu atkvæði sem
gestir greiddu stúlkunum
jafnvel hafa ráðið úrslitum.
Dómnefndin gekk í salinn
og Sigursteinn Másson kom
fram með hljóðnemann. Nú
skyldu úrslitin kunngjörð.
Stúlkurnar komu allar fram
á sviðið og stilltu sér upp.
Þetta árið var f frysta
skipti veitt viðurkenning fyr-
ir fegurstu fótleggina og
hlýtur Andrea Róbertsdóttir
þann heiður. Hún fær í kjöl-
farið samning við Oroblu.
Vinsælasta stúlkan var
einnig valin vinsælust í
keppninni um fegurðar-
drottningu Reykjavíkur og
stúlkan með fegurstu fót-
▲ Svala Björk hefur upplýst aó hún sé mikil
pabbastelpa. Hinn stolti faðir heitir Örn
Báróur Jónsson og móóirin Bjarnfríóur
Jóhannesdóttir
▲ Foreldrar Guórúnar Rutar heita Sigurbjörg
Gestsdóttir og Hreióar Karlsson
T Brynja ásamt foreldrum sinum, en þeir eru
Ágústa Sigurþórsdóttir og Vífill Magnússon.