Vikan


Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 62

Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 62
TEXTIOG UÓSM.: JÓHANN GUÐNIREYNISSON Þaö er aöeins einn Elli prests- ins og hann lifir, var úrskuröur dómnefndar í máli Ómars Ella prestsins Ragnarssonar sem tróö upp á tilþrifamikinn hátt eins og sjá má. Sigurvegarinn, Héöinn Valdi- marsson, tekur lagið í lokin. Og bakraddirnar eru ekki af lakara taginu; þrettán Presleyar! Mikió fjölmenni var vió þennan atburó og vöktu tilburóir kepp- enda hvort tveggja aödáun sem kátínu, allt eftir því hvernig til tókst á sviðinu. PRESLEY LIFIR LÍKA Á ÍSLANDI Talið er að um þrjú hundruð manns hafi orðið vitni að því þegar Héðinn Valdimarsson var valinn hinn íslenski Presley í karaoke á Tveimur vinum. Jó- hannes Bachmann, skemmtana- stjóri, dómari og dansari, sagði þátttökuna hafa farið fram úr öll- um vonum. „Við bjuggumst kannski við fimm keppendum, eitthvað svoleiðis," sagði Jó- hannes í samtali við Samúel en fjórtán kepptu um nafnbótina. Fyrirkomulag keppninnar var þannig að hver keppandi kom upp og söng tvö lög, annað yfir- leitt rólegt og hitt í fjörugri kantin- um. Sýndu menn þarna ýmis til- þrif en sumir lögðu svo ríka á- herslu á röddina að hreyfingarnar gleymdust. Aðrir lögðu svo ríka áherslu á hreyfingarnar að röddin gleymdist. En allir gerðu svo sem fyrir þá var lagt og þannig skemmtu þeir viðstöddum með afbrigðum. Keppendur mættu í alls kyns múnderingum og vakti tilþrifamikil innkoma Ómars Ella prestsins Racfnarssonar mikla lukku enda vanur Presley þar á ferð. Sigurvegarinn var einnig skrýddur vel að hætti konungsins sem og fleiri skrautlegir sem stigu á stokk. Vinirnir tveir, Steinn Magnús- son og Davíð Þór, slógu tvírætt og líka með ó fyrir framan, á létta strengi. Það voru Presleyspek- ingar frá DV, Máli og menningu, Tveimur vinum, Regnboganum og Samútgáfunni Korpus sem höfðu hið erfiða verk, dómgæslu, með höndum. Að sögn Jóhannesar er að færast í vöxt á Tveimur vinum að þar haldi fyrirtæki innanhússmót í karaoke. Víst er að þessi tæki reynast mörgum lyftistöng sem langar að spreyta sig á sviði í gegnum magnara án þess að vilja endilega gera það að lífs- starfi. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.