Vikan


Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 33

Vikan - 06.05.1993, Blaðsíða 33
hommar, frjálslyndir og úti- vinnandi mæöur yröu fyrir baröinu á þeim beindist hatriö þó aöallega aö Hillary Clinton. Þingnefndarfulltrúar dreifðu bók um hana þar sem snúiö var út úr ræöum hennar og rit- gerðum. Þeir létu fíl stappa á brúöu til aö sýna hve andsnú- in Hillary væri hefðbundnu fjölskyldumynstri. Áhugaverð- asta árásin kom þó frá konu sem pressan hafði fjórum árum áður hengt út til þerris, Marilyn Quayle. Þessi kona, sem aöeins fjórum árum áöur haföi sagt um starf varafor- setafrúar aö þaö „yröi ekkert nema te og smákökur og ég yröi óð“ gaf nú í skyn aö hún væri alger andstæöa Hillary, kona af sömu kynslóð sem sæl heföi kosið sér heföbund- in frúarstörf. Frú Quayle sagöi meöal annars: „Ekki fannst öllum fjölskyldan svo þrúgandi aö konur gætu aöeins þrifist utan hennar." Þegar ræðan var haldin var Marilyn Quayle kosningastjóri manns síns, meö sex her- bergja skrifstofu nálægt hans, leiðrétti hann hástöfum í blaðaviðtölum og hafði nýver- iö ferðast um Bandaríkin til aö kynna bók sem hún skrifaði ásamt systur sinni. Þessi til- raun hennar endaði þó illa og repúblikanar höföu misreikn- að sig hrapallega. Árásirnar á Hillary áttu að ganga vel í hvíta Suðurríkjamenn og verkamenn frá ýmsum þjóö- löndum á Austurströndinni, hópa sem talið var aö litu sjálfstæöa hátekjukvenlög- fræöinga óhýru auga. Enginn vill þó láta gagnrýna móöur sína, konu eða dóttur. Með því aö gagnrýna útivinnandi mæöur áttu repúblikanar á hættu aö gera þau sextíu pró- sent giftra kvenna sem vinna úti í Bandaríkjunum andsnúin sér. í júlí 1992 ávarpaöi Hillary kvennaþing og sagöist myndu halda áfram aö berj- ast gegn tilraunum sem miö- uðu aö því að merkja hana annaðhvort sem konu á framabraut eöa eiginkonu og móöur. „Ég er allt þetta og ég er meira; ég er ég," sagöi hún. „Ég hef barist og mun halda áfram að berjast gegn stöönuðum ímyndum sem reyna aö hafa af mér eöa öörum einstaklingsvirðingu okkar og einstaklingsein- kenni, vegna þess að þaö sem ég vil er samfélag þar sem við lítum hvert upp til annars og viðurkennum aö viö erum flóknar mannverur." VERÐUGT VERKEFNI Clinton forseti kvaðst ætla Hillary veröúgt verkefni og út- nefndi hana síðan til að stjórna nefnd sem vinna á að úrbótum á hinu flókna heil- brigðiskerfi Bandaríkjanna. Clinton var þess fullviss aö kona hans væri vandanum vaxin og Bandaríkjamenn viröast vera sammála honum. í skoöanankönnun í Washing- ton Post kváðust 64 prósent hlynnt stöðuveitingunni en að- eins 26 prósent voru á móti henni. Úrbætur á heilbrigðiskerfinu og minnkandi fjárlagahalli eru aöalviðfangsefni ríkisstjórnar Clintons. Hann sagöist hafa valiö konu sína í þetta lykil- starf vegna þess aö „hún er betri en nokkur sem ég þekki í aö leiða fólk frá flókinni byrjun að farsælum endi“. Kostnaöur ríkisins viö heil- brigöismál fátækra og eldri borgara er talinn munu tvö- faldast á næstu sex árum nema stórlega sé dregiö úr fjárframlögum. Þátt fyrir það hafa margar milljónir Banda- ríkjamanna ekki aðgang aö kerfinu. Verkefni Hillary er ekki heiglum hent: að leggja fram áætlun um aö draga úr kostnaði - og koma á laggirn- ar kerfi sem nær til allra. Tímasetningin ein er ógnvekj- andi: Hillary hefur hundraö daga til að leggja áætlun sína fyrir þingiö. Þetta þýöir aö Hillary og nefndin þurfa aö leggja nótt viö dag - en þaö ætti reyndar að henta forsetafrúnni ágæt- lega. Hillary hefur á undanförn- um tveimur áratugum sýnt frumkvæöi sitt og framtaks- semi í verki. Fáir draga hug- myndaauðgi hennar í efa og störf hennar í áranna rás hafa hlotið næstum einróma lof. Hillary hefur hlotiö virðingu allra sem til þekkja, sem bæði hæfur og réttlátur lög- maöur. Þaö gæti þó tekið Bandarikjamenn tíma að sætta sig viö aö forsetafrúin geri annað og meira en að skipuleggja hóf í Hvíta hús- inu. Bandaríkjamenn eru f- haldssamir og líta hornauga að konur valdamikilla manna standi í einhverju framapoti. Takist Hillary aö koma fram meö úrbætur á heilbrigöis- kerfinu ætti þó fólk aö fara aö líta á hana sem meöstjórn- anda sem sýnt hefur nægi- lega hæfileika til aö bjóöa sig sjálf fram í embætti forseta áriö 1996. □ GERÐ MEÐGÖNGUNM LÉTTAN & UTRÍKAN SUMARBLÆ f FÖTUM FRÁ OKKUR FIS-LETTý- GRETTISGATA 6 • 101 REYKJAVÍK SÍMI: 91-626870 GJAFAKORT PÓSTSENDUM UM LAND ALLT 9. TBL. 1993 VIKAN 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.