Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 12

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 12
ATORKUMAÐUR Magnús Kjartansson hefur spilaö á hljóöfæri síð- an hann man eftir sér. Hann breyttist ótrúlega mikiö á árunum kringum fermingu en síðan hef- ur hann eiginlega ekkert breyst nema hvaö hann hefur aöeins róast. Eða hvað? Hann hefur alltaf haft í nógu aö snúast og kannski vel það. Sautján ára gamall var hann farinn aö kenna tónmennt við barnaskóla. Núna býr hann í Hafnarfirði og rekur lítið hljóðver heima hjá sér. Þar semur hann músík fyrir auglýsingar, kvikmyndir og hvað- eina. Hann er í hljómsveitinni í þáttunum Á tali hjá Hemma Gunn, skrifar nótnabækur og stjórnar hljómplötu- upptökum. Hann er formaður STEFs og stjórnarmaður f rokkdeild Félags íslenskra hljómlistarmanna og Félags tónskálda og textahöfunda. Þar að auki er hann í sam- bandi við hugmyndríkt fólk um víða veröld og er kominn á kaf í pólitík. Þegar ég heimsótti hann um daginn, í snot- urt, gamalt bárujárnshús í Hafnarfirði og hafði þegiö kaffibolla í eldhúsinu og hann var tilbúinn í viðtal, spurði ég hann fyrst, svona til að segja eitthvað, hvernig hann hefði kynnst konunni sinni. ÞESSA TEK ÉG FRÁ MAGNÚS: Ég man það nú eins og það hefði gerst í gær. Við Keflvíkingar bjuggum við þau ógnarfríðindi að þegar fólk var komið í þriðja bekk í gaggó, var eini skólinn, sem kenndi það stig á öll- um Suðurnesjunum, Gagnfræða- skólinn í Keflavík. Það var því al- veg svakaleg spenna hjá okkur 12 VIKAN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.