Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 21

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 21
búið saman megnið af þeim tíma. Við hittumst í teiti í Reykjavík. Ég var þá í sam- bandi með annarri konu og höfðum við verið saman í um tvö ár. Hlutirnir þróuðust þannig að við slitum sam- vistir, sem var átakanleg lífs- reynsla; þeir þekkja það sem hafa upplifað slíkt, en við vorum mjög andlega tengd- ar. Þegar þau mál voru kom- in á hreint tókum við Anna sarnan." samt að sjálfsögðu mjög mismunandi einstaklingar.“ Þú upplifir þig alveg í botn sem kona? „Já, því verður ekki neitað og þannig vil ég vera. Mér finnst mjög gaman að kaupa mér föt og klæða mig fallega." Kvenlega? „Það blundar samt enn í mér að prufa að klæða mig í jakkaföt, til dæmis, en samt laga hárið og vera kvenleg. sem búa saman og ég get ekki fundið þetta sem þú ert að tala um hjá okkur. Tíðar- andinn var kannski þannig áður fyrr þar sem fólk gat ekki sætt sig við að tvær „eins“ persónur væru elsk- hugar. Þær lýsingar sem ég heyrði á svona samböndum í Danmörku á árum áður voru á þann hátt að annar aðilinn var í karlmannafötum og hinn klæddi sig eins og ur fyrir þér í náinni framtfð? „Það sem ég þrái er að öðlast hið „fullkomna frelsi". Anna er mun frjálslyndari en ég að því leyti að hún fer ekki með neitt í felur og hún talar um mig sem kærustuna eða konuna sína án þess að vera að auglýsa neitt. Ég er hins vegar hlédrægari og vil ekki láta á neinu bera sé þess ekki þörf og þarf í raun- inni að taka nokkur skref til HÆGT AÐ ÞEKKJA LESBÍUR ÚR Nú erum við að tala um fyrstu kynni tveggja kvenna. Hvernig geturðu vitað að kona sé lesbía án þess hreinlega að spyrja hana? „Það er nú ekkert sérstakt merkjakerfi í gangi en maður verður fljótt var við það ef kona hefur áhuga. Það eru jú tii það sem ég vil kalla „ýktar týpur“, sem eru sér- staklega áberandi meðal ungra lesbía." Hvernig eru þær? „Það er að sjálfsögðu ekki til nein algild mynd en ég sé fyrir mér stuttklippta stelpu í hlýrabol, gallabuxum og leð- urjakka, ómálaða og sjálf- stæða - svona töffara. Sum- ar cjanga jafnvel með bindi. Eg get nefnt þér dæmi. Þegar ég var á mínum yngri árum var ég líka það sem ég vil kalla svolítið „ýkt“. Ég var stuttkliþþt, var ekkert alltof mikið að pæla í þessu kven- lega, var í bolum og buxum, sem ég er nú reyndar ennþá, og var ómeðvitað „ýkt“ en það dró úr því með árunum.“ Þannig að það er hægt að skynja það hvort kona er lesbía eða ekki án þess að þurfa að spyrja hana? „Já, ég er sammála því." Af hverju heldurðu að þessi einkenni komi fram? „Ég held að viðkomandi sé að undirstrika sjálfa sig, sína eigin persónu og tilfinningar." Hvers vegna hefur þetta dofnað hjá þér? Nú ertu farin að mála þig og klæða kven- lega. „Ég veit það ekki en kann- ski er þörfin fyrir að undir- strika þennan þátt í lífi mínu ekki eins mikil og áður. Mér finnst mjög gaman að klæða mig upp og mér finnst það einnig hæfa þeirri ímynd sem ég vil hafa á mínum starfsvettvangi. Innan lesbíuhópsins eru Þessi tilfinning á eitthvað skylt við ögrun eða eitthvað því um líkt. Mér finnst mjög flott að sjá til dæmis í tísku- blöðum fallegar konur klæddar í karlmannsföt. Kjól- ar og blúndudót heillar mig samt ekkert sérlega, en þrátt fyrir það finnst mér konur að- laðandi sem eru kvenlegar.“ Maður heyrir það oft að í samkynhneigðu sambandi sé annar aðilinn hinn kven- legi og hinn sá karlmannlegi. Er það tilfellið? „Nei, alls ekki. Ég upplifi okkur bara sem tvær konur kona. Það eina sem var ver- ið að gera var að stæla gagnkynhneigða samfélag- ið. Annað var bara ekki inni í myndinni. í okkar tilfelli er Anna kannski eitthvað sniðugri með skrúfjárnið en ég get al- veg skipt um dekk eða hvað annað í þeim dúr. Það er engin hlutverkaskipting okk- ar á milli.“ BÁÐAR LENT í ALLSKYNS ÓÞÆGINDUM Hvernig sérðu þig og ykk- ■ „Núna er ég hins- vegar þannig stemmdl að ég nenni ekki að standa í þessum felu- leik lengur því í raun- inni hef ég ekkert til að skammast mín fyr- ir. Ég tel mig vera heiðarlega og koma fram við fólk af virð- ingu og því skyldi ég þurfa að skammast mín fyrir það hvernig ég er." 3. TBL. 1994 VIKAN 21 LESBIUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.