Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 48

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 48
HEILBRIGÐISMÁL nokkrum ólíkindum. Þrátt fyrir þrengslin og erfiöleik- ana, sem af þeim stafa, þrosir starfsfólk til hinna fjöl- mörgu gesta sem ber þar aö garöi á hverjum einasta degi. Þaö myndast ósjálfrátt traust á milli þess sem kem- ur til aö gefa blóö í fyrsta skiþti og hjúkrunarkvenna, sem hafa þaö starf með gjafar flokkaðir af kostgæfni meö tilliti til blóðsins sem rennur í og úr æðum þeirra. Um 55% landsmanna munu vera í O flokki, 31,7% í A, 10,7% í B og um 2,4% í AB. Langflestir eru síðan Rhesus jákvæöir (Rh+) eins og kall- aö er en 15% íslendinga vantar þennan þátt í blóðið. Af þessum sökum eru til 18-60 ÁRA MEGA GEFA BLÓÐ Þær Björg Ólafsson og Hall- dóra Halldórsdóttir eru deild- arstjórar á blóötökudeild þar sem önnur vinnur fyrir há- degi og hin síðdegis. Þær voru Sþurðar aö þvi hvort þær heföu kannski sann- reynt þetta meö áfengið og blóðiö. er ávallt mælt áöur en blóö- gjöf fer fram - en í Skand- inaviu, til dæmis, er það ekki gert fyrr en eftir á. Viö þurfum því stundum að visa fólki frá af þessum sökum." - Svo bregðið þiö undir ykkur betri fætinum ööru hverju. Björg: „Við förum reglu- 48 VIKAN 3. TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON/UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON dæmis mjög fáir einstakling- ar í AB og Rhesus-neikvæðir. Hlutföll blóöflokkanna hér á landi eru ekki þau sömu og á Norðurlöndunum og skeik- ar svolitlu. Þar eru mun fleiri í A en O. Menn hafa leitaö skýringa á því og kenningar eru uþþi um aö mannskæö- ar farsóttir fyrr á öldum á borð viö svarta-dauða hafi hreinsaö til, sjúkdómurinn hafi lagst á sumar fjölskyldur frekar en aðrar og þar hafi blóðflokkar einhverju ráöiö. A-flokkurinn er talinn vera víkingablóö, O-flokkurinn kominn frá írum og B-flokk- urinn frá Frakklandi og Suö- ur-Evrópu. Þetta er algeng- asta skýringin en á þessu hafa verið geröar nokkrar rannsóknir. Eftir aö blaðamaður hafði gengið um húsakynni Blóö- bankans og rifjaö upp gamla daga þegar hann lá kylliflatur meö útréttan arm- inn í blóðtökusalnum ásamt bekkjarfélögum sínum úr Menntaskólanum í Hamra- hlíð aö gefa blóö fyrir meira en 20 árum. Þá var gefið frí í kennslustund og þaö eitt var næg ástæöa til aö renna upp á Barónsstíg. Þá tók á móti okkur kankvís, eldri kona, Halla Snæbjörnsdóttir sem kom okkur alltaf í gott skap og bauð okkur síðan upp á kaffi og meðlæti aö töku lokinni. Þá var haft á oröi aö sniðugt væri að gefa blóö á föstudegi ef til stæði aö fara út að skemmta sér um kvöldið - þá þyrfti maður svo lítiö áfengi til þess aö finna á sér, kvöldið yröi ódýrara. „Það getur vel verið að þessi kenning eigi við rök aö styðjast - en viö vitum ekk- ert um það því aö viö höfum aldrei prófaö það,“ svarar Halldóra sþosk á svip. Hún hefur unnið í Blóöbankanum í áratug og Björg síðan 1986. Báöar eru þær hjúkrunar- konur aö mennt eins og allar þær 10 konur sem starfa á blóðtökudeildinni. Annars hefur Björg menntað sig sér- staklega í svæfingarhjúkr- un.“ - Sálfur hefur blaöamaöur ekki gefiö blóö í 20 ár - en hvernig er það annars meö fólk, kemur það sjálfviljugt, án þess aö áöur hafi veriö haft samband við það? „Já, sumir koma reglu- lega,“ svarar Björg, „en ætli viö hringjum ekki í um 90% þeirra sem koma hingað. Viö erum með skrá yfir alla blóö- gjafa og hringjum í þá eftir sérstöku kerfi. Hér vantar alltaf blóö.“ - Hverjir koma og mega gefa blóö? Halldóra: „Þaö má segja að blóðgjafar séu frískt og heilbrigt fólk á aldrinum 18- 60 ára, fólk úr öllum stéttum og atvinnugreinum. Mun fleiri karlar en konur gefa blóð hér í Blóðbankanum en í söfnunum í skólum til dæmis eru konur örugglega jafnmargar. Ein ástæöan fyrir því aö fleiri karlar eru meðal blóö- gjafa en konur er sú aö viö hringjum oftar í karla en konur. Karlar eru yfirleitt vel á sig komnir með tilliti til blóðmagns en oft eru mörk- in of lág hjá konum. Þetta Blóöbankinn í Reykja- vík er í hugum margra fastur punktur í tilverunni. Þangað kemur fólk til aö gefa blóö sem síö- an er notað viö alls konar aögeröir á sjúkrahúsum landsins. Þarna er unniö af- ar mikilvægt starf og meö ólíkindum er hversu andinn er góður sem þar ríkir innan- dyra þó svo að aðstæður þar séu að mörgu leyti meö höndum að stinga blóðtöku- nálinni í olnbogabót fólks og sjá til þess aö um hálfur lítri af blóði renni rösklega rétta leiö í poka en magnið, sem hann tekur, kallast ein eining - og á síðasta ári voru þær um 12500. í Blóðbankann kemur alls konar fólk á aldrinum 18-60 ára. Þar er sannarlega ekki farið í manngreinarálit en engu aö síður eru allir blóö- Færst hefur í vöxt aö konur gefi blóö. Hér er ung kona úr Kenn- araháskólanum undirbúin fyrir blóögjöf. íjlíjjíí^íjjíJíJTJ oo í l/J 2) 1)/JAJi lihövÆMKtomk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.