Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 43

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 43
haldiö aö ég væri á rammvitlaus- um staö. - Hvar var reykelsiö, seiöandi tónlistin og allt þaö dul- arfulla dót sem manni fannst aö ætti aö tilheyra húsakynnum dá- valds? Viö laumulega eftir- grennslan komst ég aö því aö þaö var ekki einu sinni skúm í hornunum! Dávaldurinn sjálfur, Friörik Páll Ágústsson, sem raunar kýs aö kalla sig dáleiöslumeöferöaraö- ila, rauf allar slíkar vangaveltur meö því aö bjóöa sæti og kaffi- bolla. Settist því næst sjálfur og gaf til kynna aö best væri að vinda sér í viötaliö. Þaö lá því beint viö aö opna forvitnisgáttirn- ar og spyrja hann: - Hvaö er dá- leiösla? DÁLEIDDUR MAÐUR ER ALLANN TÍMANN MEÐVITAÐUR „Dáleiösla er ekki eins og margir ímynda sér, hún er ekki ómeðvituð eöa breytt vitund. Þaö þýöir þaö aö þú veist af þér allan tímann og veist hvaö þú ert aö gera eöa segja. Dá- leiddur maöur er allan tímann meövitaöur um umhverfi sitt. Raunar er þetta ekki ólíkt því ástandi sem maður er í þegar maöur er á milli svefns og vöku. Hvorki sofandi né almennilega vakandi en fyrir þá sem fylgjast með getur virst sem manneskjan sé hálfsofandi eöa dösuö og sljó. Þetta er ástand sem er bæöi náttúrulegt og eðlilegt. Ástand sem í raun flestir hafa upplifað einhvern tíma þegar þeir hafa vaknað um morgun og litið á klukkuna og séð að hún var átta. Loka síöan augunum í, aö þeim finnst, fimm mínútur. Opna svo augun, líta á klukkuna og sjá aö hún er hálf níu. Þeir hugsa þá meö sér: Ja, ég hlýt að hafa sofn- aö. En þetta er í raun sama ástand og menn fara í við dá- leiðslu, hvorki sofandi né vak- andi.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.