Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 7

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 7
AðalheiSur Birgisdóttir: MYNDUSHN WÉIC FYtlR Aóalheióur hóf nám í myndlist en fijótlega tók aó bera á miklum áhuga fyrir skartgripagerð. Hún heitir Aöalheiöur og er Birgisdóttir, 23 ára og vinnur viö afgreiðslustörf í tísku- vöruversluninni MOTOR. Þegar aöalstarfinu sleppir tekur Aðalheiður til við skart- gripageröina. Gripirnir eru listilega vel geröir og mikil natni og hugsun greinilega lögð í gerö þeirra. Þegar ég forvitnaðist nánar um bak- grunn Aðalheiðar kom í Ijós að hún hefur lokið námi á myndlistarbraut Fjölbrauta- skólans í Breiðholti. í upp- hafi heillaði myndlistin hana en smám saman vék hún fyrir skartgripagerð. Nú er svo komið að gerð skart- gripa er aðaláhugamálið þótt Aðalheiður grípi til pensilsins einstaka sinnum. „Ég hef mikla sköpunar- þörf og þetta var það form sem ég kaus mér. Hug- myndirnar koma alls staðar að en ég nota mest leður, leir, steinbítsroð, tréperlur og Aðalheiður Birgisdóttir. skeljar auk ýmislegs af öðru tagi sem ég nýti beint úr náttúrunni," segir Aðalheiður sem hefur gripina til sölu í MOTOR. Það leynir sér ekki að gullsmíðanám er á dag- skránni hjá Aðalheiði Birgis- dóttur. Stefán kynntist meðhöndlun messings þegar hingað komu nokkrir handverksmenn frá Singapore til að setja upp messinghandriö á Hótel íslandi. Stefón Gunnarsson: K /jxJjxJ'J,j£J'Jl UMUUlttUU S\ JJÓ'J‘jí lULAUUl Stefán Gunnarsson er þrí- tugur. Hann er stúdent frá Flensborgarskólanum en dreif sig í nám að nýju eftir að hafa komiö sér fyrir ásamt konu og börnum í Kópavogi. Nú var það Garð- yrkjuskóli ríkisins. Þar varð skrúðgarðyrkjubraut fyrir val- inu en með Stefáni hefur allt- af blundað sterk þörf fyrir listsköpun. Hann hefur á þeim sviðum meðal annars fengist við teikningu og vatnslitamálun. Lampinn, sem Stefán hef- ur hannað, vekur samstund- is athygli mína enda telja víst margir að hann hafi ver- iö keyptur í einhverri af betri húsgagnaverslunum bæjar- ins. „í lampanum sameinast öll sú reynsla og þekking sem ég hef safnað í gegnum starf mitt. Skermurinn er úr japanspappír sem er sýrufrír og breytir ekki lögun sinni. Fóturinn er smíðaður úr messing en ég kynntist möguleikum þess þegar ég vann við lokafrágang Hótels íslands. Ólafur Laufdal fékk þá 10 handverksmenn frá Singapore til að setja upp messinghandriö. í botnstykk- ið notaði ég síðan sandblás- ið gler. Eg hef dálítið fengist við að gera skúlptúra og fleiri list- form. Ég hef fullan hug á því að gera fleiri lampa en hyggst breyta hlutföllum frá því sem sjá má í þessum. Möguleikarnir eru í raun ótæmandi og ég hef fengið góð viðbrögð frá forráða- mönnum verslunar varðandi sölu á lömpum,“ segir Stefán. 3. TBL. 1994 VIKAN 7 TÓMSTUNDIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.