Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 72

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 72
 - - Jfl " A í Nönnu- koti er allt heimabakaö og kaffió sérmalaó. ► Nanna viö rauóa bílinn sem sjálfur rokk- kóngurinn átti, en fyrrum vinnu- veitandi Nönnu keypti síóar. ætluðu þau ekki að vilja sleppa mér. Þau vildu hvorki missa mig eða hundinn minn litla. Þegar þau vissu að ég færi vildu þau að minnsta kosti halda dýrinu en ég gat ekki skilið við hana svo við kom- um báðar heim. Til gamans má geta þess að Lenný er eigandi rauða bílsins hans Elvis Prestleys og hef ég setið í honum nokkrum sinnum og á mynd- ir af mér í þessum fræga bíl.“ Þaö er auðséð að minn- ingarnar ylja Nönnu og ólíkt er hlutskipti hennar núna á ísi köldu landi. Nanna safnar gömlum Ijóðum og vísum og er það hennar hjartans mál. Hún hyggur á útgáfu þess- ara Ijóða, sem hún fékk í arf frá móður sinni, handskrifuð f gamalli skrifbók, vestan af ísafirði. Einnig yrkir Nanna sjálf. Til fjarðarins síns sem hún elskar og hún á margt að þakka. Ljóðið „Til sjómanns- ins“ orti hún og lét mynd- skreyta og gefa út á korti. Fer hluti ágóðans í að styrkja þyrlukaup landhelgis- gæslunnar. Já, húsfreyjan í Nönnu- koti er sérstæð eins og reyklausa kaffihúsið henn- ar, þar sem allt er heima- bakað og kaffið sérmalaö. Á boðstólum eru m.a. jóla- kaka, gulrótarkaka, súkku- laðiterta og heimabakað brauð. Þetta er ef til vill sér- kennilegasta kaffihús sem Blm. og Ijósm. Vikunnar hafa komið á. Það er eins og maður sé að fara að heimsækja einhvern og það er hverju orði sannara. Við vorum að heimsækja hana Nönnu í Nönnukoti. Hana Nönnu sem yrkir Ijóð, leyfir engum að reykja, en stjanar við gesti sína eins og þeir hafi komið um langan veg og séu bæði svangir og þyrstir. En þeir eru það ekki lengi, stundin líður og verð- ur að einskonar Ijóði. □ 72 VIKAN 3. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.