Vikan


Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 51

Vikan - 21.03.1994, Blaðsíða 51
m ■ ■■ Á hverju ári fara fram um 12.500 blóögjafir. Þarna er tekió á móti yfir 100 manns á dag þegar mest er. að þær krefjist meiri blóð- gjafa. Fyrir nokkrum árum krafðist ein hjartaaðgerð 11- 13 blóðeininga en núna eru dæmi um að maður í slíkri aðgerð þurfi ekkert blóð. Tæknin hefur gert þetta að verkum. Við erum með þriggja daga byrgðir hér í húsinu. Það er í raun of lítið og er á stefnuskránni að auka þær. Það má ekkert bera út af. Um síðustu helgi þurftum við að vinna bæði á laugardag og sunnudag, hringja í fólk og taka síðan úr því blóð. Þá daga, sem alvarleg slys verða og verið er að gera flóknar og erfiðar skurðað- gerðir, er alltaf þörf á blóði." UNNID í ÞRENGSLUM - Þrengslin hérna koma á óvart - það er með ólíkind- um að svo umfangsmikið og mikilvægt starf skuli vera unnt að vinna við þessar að- stæður. Halldóra: „Það hefur átt að byggja hæð ofan á húsið síðastliðin 16 ár. Það var tal- að um það í blaðagrein fyrir um 20 árum að hér væru þrengsii allt of mikil en þá störfuðu 16 manns hér. Nú eru hátt í 50 starfsmenn hór f sömu húsakynnum. Núna standa hins vegar yfir ýmsar breytingar til hagræðingar. Það er líka verið að tölvu- væða margt í starfinu sem þýða mun aukið öryggi í öll- um þáttum." Björg: „Þrengslin koma samt ekki í veg fyrir að við getum tekið á móti meira en 100 manns í blóðgjöf á dag. Þegar mikið er í húfi er þetta mikil færibandavinna sem þarf að ganga hratt. Þetta kemur oft í skorpum og því vildum við gjarnan breyta. Þegar tölvuvæðingin hefur gengið yfir vonumst við til þess að geta sent fólki bréf með góðum fyrirvara og boðið því jafnvel að bóka tíma hjá okkur. Öll tímasetn- ing verður miklu auðveldari og skipulag blóðgjafarinnar einnig.“ - Eitthvað að lokum? Halldóra: „Við viljum hvetja alla fullfríska karla og konur að gefa blóð hvort sem fólk kemur til okkar hér í Blóðbankann eða heimsækir okkur í söfnunarferðum okk- ar út um landið. Þetta er sársaukalaus aðgerð sem kemur sér vel fyrir þá sem á blóði þurfa að halda. Við tök- um vel á móti fólki og frá okkur fara allir ánægðir." □ NÝTT BLAÐ 28. MARS KYNLIFSVIÐHORF OKKAR ÍSLENDINGA FYRR Á ÖLDUM KYNFRÆÐSLA HÉR Á LANDI í DAG KONA! FÁDII VIUA ÞÍNUM FRAMGENGT KYNLÍF KVENNA í HRÚTS- OG FISKAMERKINU... BÓSA-SAGA • ÁSTALYF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.