Vikan


Vikan - 21.03.1994, Side 48

Vikan - 21.03.1994, Side 48
HEILBRIGÐISMÁL nokkrum ólíkindum. Þrátt fyrir þrengslin og erfiöleik- ana, sem af þeim stafa, þrosir starfsfólk til hinna fjöl- mörgu gesta sem ber þar aö garöi á hverjum einasta degi. Þaö myndast ósjálfrátt traust á milli þess sem kem- ur til aö gefa blóö í fyrsta skiþti og hjúkrunarkvenna, sem hafa þaö starf með gjafar flokkaðir af kostgæfni meö tilliti til blóðsins sem rennur í og úr æðum þeirra. Um 55% landsmanna munu vera í O flokki, 31,7% í A, 10,7% í B og um 2,4% í AB. Langflestir eru síðan Rhesus jákvæöir (Rh+) eins og kall- aö er en 15% íslendinga vantar þennan þátt í blóðið. Af þessum sökum eru til 18-60 ÁRA MEGA GEFA BLÓÐ Þær Björg Ólafsson og Hall- dóra Halldórsdóttir eru deild- arstjórar á blóötökudeild þar sem önnur vinnur fyrir há- degi og hin síðdegis. Þær voru Sþurðar aö þvi hvort þær heföu kannski sann- reynt þetta meö áfengið og blóðiö. er ávallt mælt áöur en blóö- gjöf fer fram - en í Skand- inaviu, til dæmis, er það ekki gert fyrr en eftir á. Viö þurfum því stundum að visa fólki frá af þessum sökum." - Svo bregðið þiö undir ykkur betri fætinum ööru hverju. Björg: „Við förum reglu- 48 VIKAN 3. TEXTI: HJALTIJÓN SVEINSSON/UÓSM.: MAGNÚS HJÖRLEIFSSON dæmis mjög fáir einstakling- ar í AB og Rhesus-neikvæðir. Hlutföll blóöflokkanna hér á landi eru ekki þau sömu og á Norðurlöndunum og skeik- ar svolitlu. Þar eru mun fleiri í A en O. Menn hafa leitaö skýringa á því og kenningar eru uþþi um aö mannskæö- ar farsóttir fyrr á öldum á borð viö svarta-dauða hafi hreinsaö til, sjúkdómurinn hafi lagst á sumar fjölskyldur frekar en aðrar og þar hafi blóðflokkar einhverju ráöiö. A-flokkurinn er talinn vera víkingablóö, O-flokkurinn kominn frá írum og B-flokk- urinn frá Frakklandi og Suö- ur-Evrópu. Þetta er algeng- asta skýringin en á þessu hafa verið geröar nokkrar rannsóknir. Eftir aö blaðamaður hafði gengið um húsakynni Blóö- bankans og rifjaö upp gamla daga þegar hann lá kylliflatur meö útréttan arm- inn í blóðtökusalnum ásamt bekkjarfélögum sínum úr Menntaskólanum í Hamra- hlíð aö gefa blóö fyrir meira en 20 árum. Þá var gefið frí í kennslustund og þaö eitt var næg ástæöa til aö renna upp á Barónsstíg. Þá tók á móti okkur kankvís, eldri kona, Halla Snæbjörnsdóttir sem kom okkur alltaf í gott skap og bauð okkur síðan upp á kaffi og meðlæti aö töku lokinni. Þá var haft á oröi aö sniðugt væri að gefa blóö á föstudegi ef til stæði aö fara út að skemmta sér um kvöldið - þá þyrfti maður svo lítiö áfengi til þess aö finna á sér, kvöldið yröi ódýrara. „Það getur vel verið að þessi kenning eigi við rök aö styðjast - en viö vitum ekk- ert um það því aö viö höfum aldrei prófaö það,“ svarar Halldóra sþosk á svip. Hún hefur unnið í Blóöbankanum í áratug og Björg síðan 1986. Báöar eru þær hjúkrunar- konur aö mennt eins og allar þær 10 konur sem starfa á blóðtökudeildinni. Annars hefur Björg menntað sig sér- staklega í svæfingarhjúkr- un.“ - Sálfur hefur blaöamaöur ekki gefiö blóö í 20 ár - en hvernig er það annars meö fólk, kemur það sjálfviljugt, án þess aö áöur hafi veriö haft samband við það? „Já, sumir koma reglu- lega,“ svarar Björg, „en ætli viö hringjum ekki í um 90% þeirra sem koma hingað. Viö erum með skrá yfir alla blóö- gjafa og hringjum í þá eftir sérstöku kerfi. Hér vantar alltaf blóö.“ - Hverjir koma og mega gefa blóö? Halldóra: „Þaö má segja að blóðgjafar séu frískt og heilbrigt fólk á aldrinum 18- 60 ára, fólk úr öllum stéttum og atvinnugreinum. Mun fleiri karlar en konur gefa blóð hér í Blóðbankanum en í söfnunum í skólum til dæmis eru konur örugglega jafnmargar. Ein ástæöan fyrir því aö fleiri karlar eru meðal blóö- gjafa en konur er sú aö viö hringjum oftar í karla en konur. Karlar eru yfirleitt vel á sig komnir með tilliti til blóðmagns en oft eru mörk- in of lág hjá konum. Þetta Blóöbankinn í Reykja- vík er í hugum margra fastur punktur í tilverunni. Þangað kemur fólk til aö gefa blóö sem síö- an er notað viö alls konar aögeröir á sjúkrahúsum landsins. Þarna er unniö af- ar mikilvægt starf og meö ólíkindum er hversu andinn er góður sem þar ríkir innan- dyra þó svo að aðstæður þar séu að mörgu leyti meö höndum að stinga blóðtöku- nálinni í olnbogabót fólks og sjá til þess aö um hálfur lítri af blóði renni rösklega rétta leiö í poka en magnið, sem hann tekur, kallast ein eining - og á síðasta ári voru þær um 12500. í Blóðbankann kemur alls konar fólk á aldrinum 18-60 ára. Þar er sannarlega ekki farið í manngreinarálit en engu aö síður eru allir blóö- Færst hefur í vöxt aö konur gefi blóö. Hér er ung kona úr Kenn- araháskólanum undirbúin fyrir blóögjöf. íjlíjjíí^íjjíJíJTJ oo í l/J 2) 1)/JAJi lihövÆMKtomk

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.