Vikan


Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 56

Vikan - 20.06.1995, Qupperneq 56
< ÖO O UJ !< Z O < z z < o UPPSKRIFTASAMKEPPNIM BEYKIELDHUS- INNRÉTTING FRAAXIS í þessari Viku birtum við tvær þeirra uppskrifta sem borist hafa í uppskriftasam- keppni Vikunnar og Flugleiða og Ólafía B. Matthíasdóttir hefur prófaö í tilraunaeldhúsi Vikunnar. Um eldhúsinnréttinguna á myndinni er það að segja, að Axis húsgögn hf. hefur hafið framleiðslu á eldhúsinnrétt- ingum fyrir almennan markað. Hér má sjá spónlagða innrétt- ingu úr beyki. Til aö gefa létt- ara yfirbragð er notaður litur og glerskápar með viðnum. Borðplatan er Ijóst Duropol með rúnnuðum kanti. Axis býður upp á marga möguleika f útfærslu eldhúsinnréttinga hvaö varðar efnis- og litaval. Borðplötur, innréttingar inn í skápa, skúffur og höldur eru fáanlegar í miklu úrvali. Þann- ig er hægt að skapa góða vinnuaðstöðu og fallegt útlit. f. 4 1-2 flök búri (má líka nota skötusel) fer eftir stærö 1 egg 1 msk. sítrónusafi 1 msk. mjólk 1 bolli rasp 1 bolli hveiti 1/2 bolli fínt mulið Ritskex 1 tsk. karrý 1 tsk. Aromat 1 tsk. kjöt og grill krydd 1 1/2 tsk. Picanta krydd salt pipar Aðferö: Búrinn er roðflettur og passa skal vel að öll hvíta fitan fari með, síðan er flak- ið skáskorið í litla bita (ca 7x5 sm) gott er að sprauta svolitlum sítrónusafa yfir bit- ana og láta bíða í sa 15 mín. 1 egg, 1 msk. mjólk og 1 msk. sítrónusafi er pískað saman og búra-bitarnir settir í. Gott er að láta þá standa í ca 10 mín. Hveitinu og öðrum þurr- efnum er svo blandað sam- an í skál (gott er að nota líka bara plastpoka og hrista). Búranum er síðan velt vel upp úr þessu og síðan er hann steiktur vel á pönnu upp úr smjöri (gott er að hafa hann svolítið stökkan). Sósa: 4 msk. majónes 4 msk. sýrður rjómi 2 msk. sætt sinnep 1 msk. sykur hnífsoddur salt hnífsoddur pipar 2 tsk. steinselja Öllu hrært saman. Sósan er borin fram Nauðsynlegt meölæti: 1/2 dós af kurluðum ananas 1/2 dós af gulum baunum hrísgrjón Aromat Hært saman við 1 msk. af majónesi og 1 msk. af an- anassafa. Hrísgrjón soðin upp úr Aromat krydduðu vatni eftir smekk (gott að setja smá af Turmerik sem gefur skemmtilegan gulan lit). 56 VIKAN 6. TBL. 1995
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.