Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 57

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 57
STEINGEITIN 22. des. - 20. janúar Febrúar: Það er órói í kringum þig en einkalífið sleppur og er frem- ur átakalítið. Það hentar þér ágætlega nú um stundir því þú ert ekki í standi til að standa í stórræðum. Eftir þann 16. eru líkur á átökum í sambúðinni. Það er engu líkara en þú sért að sannreyna valda- hlutföllin milli þín og makans. Þú ert óvenju hörundssár þessa stundin og þolir gagnrýni illa, jafnvel þótt hún sé jákvæð. Fyrstu 16 daga mánaðarins ertu í ágætu formi. Þú ferð víða og hefur sam- skipti við marga. Fjárhagurinn er á réttri leið. Mars: í starfi ertu á réttu róli og þér líkar vel að vera í rútínu. En reyndu að halda þér vakandi því allt of mikil rólegheit geta komist upp [ vana. Þú ættir að nota tímann til að gera áætlanir til framtíð- ar. Þú kýst að taka áhættu en verður að varast að rasa ekki um ráð fram. Ef þú hefur átt í peningavandræðum muntu sjá fram úr þeim eftir 7. mars. Jafnvel áttu von á vinningi. Ástin hefur farið sér hægt og er raunsæ og auðvelt er að byggja framtíð á slíku. Þú skalt þiggja hjálp þegar hún býðst. Apríl: Frelsi til athafna og ánægja er í hápunkti. Það er mjög áríðandi að þú færist ekki of mikið í fang og takir ekki á þig allar byrðar. Ef þú festist í hversdagslegu fari áttu á hættu að missa hreyfanleikann í lík- ama og sál sem verður til þess að möguleikaar þfnir til framfara skað- ast. Notaðu fríið vel því ástin þarf næringu. Þú hefur verið til baka í samskiptum þínum við makann í stað þess að njóta þess sem lífið hef- ur upp á að bjóða. Makalausir geta lent í ástarsamböndum sem standa stutt. Allt sem tengist útlöndum kemur þér til góða fjárhagslega. Maí: Þú hefur tekið ákvarðanir sem verða til framfara og heilla. Þú VIKAN 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.