Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 65

Vikan - 20.01.1996, Blaðsíða 65
vinnu þína svo þú dveljir ekki við ónauðsynlega hluti. Leggðu grunn að framtíð þinni þótt þú upþskerir seinna. Ef þú hefur færst of mikið í fang skaltu reyna að finna þér nýjan farveg. Það er róm- antík í loftinu fyrstu 8-10 dagana en ró og friður umlykja þig. Eftir það finnurðu til óróleika og getur illa gert þér grein fyrir hvað er í uppsiglingu. I fjármálum hefur þú heppnina með þér eftir miðjan mánuð. Október: Þér fer best að láta fara lítið fyrir þér í samvistum við aðra. Þú þarft að sýna mátt þinn sem leiðir til baráttu við maka þinn, samtarfsmenn eða aðra sem þú umgengst daglega. Reyndu heldur að finna jákvæðu hliðarnar á því fólki sem þú umgengst. Það er óróleiki f þér sem verður til þess að þú skiptir skapi of oft og sýnir merki taugaveiklunar. Þú vilt að eitthvað gerist en verður að bíða aðeins eftir þvf að aðrir sýni lit. Ef þú ert við að bugast á að- gerðarleysinu er ekki úr vegi að beina kröftum þínum að líkamlegri vinnu eða hreyfingu. Nóvember: Þú vilt gjarnan bæta kunnótta þína á einhverjum svið- um og nú skaltu ákveða hvað þú vilt læra. Þér líst illa á alla líkam- lega áreynslu en nú viltu heldur víkka sjóndeildarhringinn. Þú getur farið út í heim eða kannað sjálfan þig. Það breytir engu hvað þú velur því öll menntun nýtist þér. Desember: Kærleikurinn verður miðpunktur tilveru þinnar. Blíð og rómatísk stemmning kemur öllum í jólaskap. Þú færð mýmörg tækifæri til að deila draumum þínum með elskunni þinni. Fram til 18. er kærleikstímabilið þitt f hámarki. Á vinnustað þínum ríkir óein- ing sem til er komin vegna ónærgætni í orðum og gerðum. En eftir jólafrí er ástandið komið í samt lag. Nýársheiti þitt gæti verið: Það gamla er nógu gott fyrir mig en í nýjum umbúðum! VIKAN 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.