Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 8

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 8
Jóhanna og Ingólfur eru flutt til Bretlands: Viðtal: Þórunn Stefánsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson ' f/ "V Vinir og vandamenn vita að þau höfðu lengi verið að und- irbúa flutninginn til Englands, þar sem Jóhanna vildi kynna sér og starfa við heilsugæslu. Illar tungur heima á íslandi vilja aftur á móti meina að ástæðan sé allt önn- ur. Nefnilega sú að fjölskyldan hafi flúið land vegna hörku- legra viðbragða og kjaftagangs eftir að Ingólfur skrifaði og gaf út ævisögu Esra S. Péturssonar geðlæknis, Sálumessa syndara. ir endann á. Hvað segja þau um þessi viðbrögð þjóðarinn- ar? „Viðbrögðin voru með ýms- um hætti,“ segir Ingólfur. „í fyrstu voru þau mjög jákvæð. Bókin fékk afbragðsgóða dóma í dagblöðum. Síðan hófst mikið fárviðri í fjölmiðlum sem stóð yfir mestan hluta af des- ember - viðkvæmasta sálartíma íslendinga. Eins og málið var lagt upp þarf engan að undra þótt þjóðin hafi að stórum hluta misst fótanna. Það var dregin upp mjög ein- hliða mynd af Esra sem lækni sem svæfi hjá sjúklingum og kjaftaði frá sjúkraskýrslum þeirra. Hver hefði ekki brugð- ist illa við slíkum fréttum? Sálumessa syndara var bókin Þau hafa bæði lagt mikið á vogarskálarnar í íslensku samfélagi, þótt annað þeirra sé þekktara meðal almenn ings. Hún er læknir, hann er rithöfundur. Hún heitir Jóhanna Jónasdóttir, hann heitir Ingólfur Margeirsson. Saman eiga þau soninn Jónas sem er 10 ára. í ágúst síðastliðnum lögðu þau land undir fót og námu land í Englandi þar sem heitir Cheltenham. Þar leigja þau lítið einbýlishús í borgarjaðrinum, í gömlu þorpi sem heitir Charlton Kings. Það liggur því beinast við að spyija þau hjónin: Eruð þið að flýja land vegna alls Jjaðrafoks- ins kringum ævisögu Esra? Ingólfur og Jóhanna fara bæði að hlæja. „Nei, nei, síður en svo. Það eru óteljandi ástæður til að taka sér hvfld frá íslandi, „ segir Ingólfur. „Sann- leikurinn er sá að við höfum verið að velta því fyrir okkur í mörg ár að flytja til útlanda og höfum unnið að því undanfar- in 2-3 ár.“ Það var með ólíkindum hversu hörð viðbrögð ævisaga Esra vakti með þjóðinni. Alls staðar þar sem komu saman maður og annar var rætt um bókina. Allir höfðu myndað sér skoðun á bókinni; þá skipti ekki máli hvort þeir höfðu les- ið hana eða ekki. En viðbrögð- in voru ekki einungis harkaleg hjá hinum almenna lesanda. Læknafélag íslands lét m.a. einnig til sín taka. Esra skilaði inn læknaleyfi sínu og við tók dómsmál, sem enn sér ekki fyr- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.