Vikan


Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 52

Vikan - 10.09.1998, Blaðsíða 52
RNUAFM Leikkonan Elisabeth Shue verður 35 ára 6. október. Hún var mikil iþróttakona á æskuárunum, keppti í fótbolta og fímleik- um og þegar vinkona hennar stakk upp á að hún reyndi að komast að í auglýsingum út á fími sína tók hún stökkið. Hún kom fyrst fram í auglýsingum fyrir Hellmanns majones og Burger King hamborgara og þar vakti hún athygli kvikmyndaframleið- enda. Fyrsta hlutverk hennar í kvikmynd var á móti Ralph Macchio í myndinni „Thé Karate Kid” en siðan hafa henni boðist ótal hlutverk. Einn af þremur bræðrum Elísabetar er leikarinn Andrew Shue, sem leikur í þáttunum „Melrose Place” sem Stöð 2 sýnir og er líka þekktur sem fót- boltamaður í Ameriku... Vissuð þið að sjarmörinn Lulce Perry er orðinn pabbi? Ekki við! Hann eignaðist son í júní í fyrra (drengurinn er að verða I árs og 4 mánaða) og heitir Jack Perry. Luke sjálfur verður 32 ára þann 11. októ- ber. Hann er kvæntur Minnie Rachel Sharp, en faðir hennar er þekktur kvik- myndahandritshöfundur (langt orð!) í Bandaríkjunum. Luke Perry er sennilega þekktastur hér á landi fyrir hlutverk sitt í framhaldsþáttunum „Beverly Hills 90210” og segir í æviágripi hans að varla hafi hann órað fyrir því á bernskuárunum að hann ætti ekki eftir að komast fetið fyrir trylltum aðdáendum. Hann ólst upp í pínulitlu þorpi í Ohio fylki, elskar steik og kartöflur, eftirlætis drykkurinn hans er vatn og hann á þrjú svín fyrir gæludýr... Hann er einn eftirsóttasti leikar- inn af yngri kynslóðinni, heitir Matt Damon og leikur nú í kvik- myndinni „Saving Private Ryan” en fékk Óskarsverðlaun fyrir mynd sína „Good Will Hunting”. Matt verður 28 ára 8. október og er á lausu þessa dagana eftir því sem heimildir herma. Hann hefur verið orðaður við þrjár konur á sinni stuttu ævi, tvær leikkonur og eina fyrirsætu. Foreldrar Matt skildu þegar hann var 10 ára og þá fluttist hann með móður sinni í húsnæði, þar sem fímm fjöl- skyldur bjuggu saman. Nokkurs konar tilraunastarfsemi - sem greinilega hefur ekki haft slæm áhrif á drenginn... ■vV1'" i ' f' ,. ; Þrír látnir og heimsfrægir eru fæddir í Vogarmerkinu - 9. og 10. október: Þetta eru þeir Harold Pinther, Verdi og John Lennon. Verdi er að sjálfsögðu elstur þeirra allra, fæddur árið 1813, svo kemur Harold, sem fæddist 1930 og loks John Lennon sem hefði orðið 58 ára þann 9. EF ...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.