Vikan


Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 7
Texti: Þórunn Stefánsdóttir Myndir: Björn Blöndal verða að setjast niður og hanna eitthað til þess að geta sofið á nóttunni. Ann- ars má segja að skúlptúr sé næsti bær við hönnun. Skúlptúrinn er meira á til- finningalegu línunum, hönnunin er meira lögð út frá notagildi. Ég er á þeirri skoðun að það ætti að gera meira að því að samræma list og nytjahluti. Mig langar til þess að fara í framhaldsnám þegar náminu Yerðlaunaskórnir. Guðrún Margrét er á leiðinni til Kína til þess að fylgja hönn- un fyrsta skóparsins eftir. í MHÍ lýkur og snúa mér þá meira að hönnuninni. Ég er mikið að spá í því sambandi og eins og er langar mig helst að læra í Barcelona eða Prag. í báðum þessum borgum eru mjög góðir skólar og margt spennandi að gerast í listum og hönn- un. Við sem búum á lítilli eyju verðum að fá tækifæri til þess að ferðast og fylgj- ast með því sem er að ger- ast annars staðar í heimin- um. Fá að þreifa á hlutun- um og koma við þá.” Nú höfum við séð út- færslu Guðrúnar Margrétar í skóm, bíl og kjól. Ef til vill fáum við í framtíðinni að sjá krónupening hannaðan af henni. Krónan hefur nefnilega sérstakan sess í huga hennar. „Daginn fyrir Facett keppnina fann ég krónu á götunni. Auðvitað tók ég hana upp, því mamma kenndi mér á sín- um tíma að króna, sem maður finnur á götunni, sé happapeningur, daginn eftir stóð ég uppi sem sigurveg- ari í keppninni.”
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.