Vikan


Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 34
Get ég fengið uppskriftina ? Öniniubörnin mætt í boll- urnar. Halla Margrét situr á cldhúsborðinu, Gísli er í fangi ömmu sinnar og Kári Örn við hlið hennar. ®>S NÓI SÍRÍUS 34 Vil<an Ömmubollur 800 g hveiti 200 g heilhveiti 2 tsk. salt 2 tsk. sykur 2 pk. þurrger. Öllum þurrefnunum er blandað saman í skál. 200 g smjörlíki eða 2 dl matarolía 6 dl mjólk 2 egg Þetta er velgt ípotti og hrært út í þurrefnin. Þegar búið er að hnoða deigið saman er það látið hefast í lok- aðri skálinni sem sett er í volgt vatn (t.d. í vaskinum). Að því loknu eru búnar til litl- ar bollur sem penslað- ar eru með hrærðu eggi (má sleppa) og þær látnar hefast aftur. Bakað við 175-200° hita þar til þær eru fal- lega brúnar. Texti: Jóhanna Harðardóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Halla Mjöll Hallgrímsdóttir gefur okkur uppskrift að Ömmubollum. Halla er aðalbókari á Reykjalundi og segist baka þessar bollur í hverri viku þar sem þær séu bæði bráðhollar og bragðgóðar og fljótlegt sé að gera þær. Það má bæði hafa þær hversdags með smjöri og osti eða klæða þær í hátíðabúning og bera fram með þeim heimagert rifsberjahlaup eða fína sultu. Bollurnar eru í miklu uppáhaldi hjá ömmubörnunum. Vikan sendir Höllu veglegan konfektkassa frá Nóa Síríus.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.