Vikan


Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 46

Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 46
Persónuleikapróf Horfðu á myndirnar, og veldu þá sem höfðar mest til þín. Taktu titlit tilforma og liia. Þegar þú hefur valið mynd skaltu lesa um per- sónuleika þinn hér fyrir neðan. Mynd 1 Frjálslyndur, glettinn og gamansamur Þú vilt lifa frjálsu og við- burðaríku lífi. Þú reynir að nota öll tækifæri til að njóta lífsins til fullnustu og lifir samkvæmt slagorðinu: „Maður lifir aðeins einu sinni.” Þú ert forvitinn og opinn fyrir nýjungum og þú þrífst á breytingum. Ekkert er þér andstæðara en að vera fastur í sama farinu. Þú upplifir heiminn sem stað tækifæranna og þér tekst alltaf að koma á óvart. Mynd 2 Sjálfstæður, óháður og frumlegur Þú vilt vera frjáls og þú vilt geta tekið þínar eigin ákvarðanir áháður öðrum. Þú ert listrænn og nýtir þá hæfileika í einkalífi þínu og við vinnuna. Frelsisþörf þín fær þig oft til að taka ákvarðanir sem koma öðr- um á óvart. Lífsstíll þinn er mjög mark- aður af þínum eigin þörfum, þú lætur tískuna aldrei stjórna þér og syndir hik- laust á móti straumnum ef þú telur þig þurfa þess. Mynd 3 Siálfsrýninn, viðkvæmur og hugsandi Þú ert í nánara sambandi við sjálfan þig og umhverfi þitt en flestir aðrir. Þú hefur ýmugust á yfirborðs- mennsku og þú vilt frekar vera einn en í kæruleysis- legum partíum þar sem umræðuefnin eru léttvæg. Samband þitt við þína nán- ustu er þér mikilvægt og gefur þér þá innri ró sem þú þarfnast. Þér leiðist sjaldan og getur vel verið einn á báti um langt skeið án þess að líða fyrir það. Mynd 4 Jarðbundinn, heiðarlegur og í góðu jafnvægi Þú ert náttúrubarn og vilt hafa hlutina einfalda og náttúrulega. Fólk dáist að þér því þú hefur báða fæt- urna á jörðinni og það er alltaf hægt að treysta þér. Þú veitir fólki öryggistilfinn- ingu og gefur því ráðrúm til að vera það sjálft. Þú ert holdgervingur humanism- ans og náttúruverndar- stefnunnar. Gamlar óþjálar hefðir og skipulag eru þér þyrnir í augum og þér er líka illa við yfirborðskennda tískustrauma. 46 Vikan Texti: Jóhanna Harðardóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.