Vikan


Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 32

Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 32
Jarðarber og fetaostur í hamborgarabrauði • S þurrsteiktar 2 sneiðar blaðlaukur salatblað piparrótarsósa frá Heinz Gráðostborgari (fyrir fjóra) 400 g nautahakk 2 stk. skalotlaukar 1 stk. lítill gráðostur salt og pipar salatblöð 3-4 stk. tómatar í sneiðum 1 stk. rauðlaukur 4 stk. hamborgarabrauð matarolía til steikingar hunangssinnepssósa frá Heinz Aðferð: Blandið fínsöx- uðum skalotlauknum saman við nautahakkið ásamt salti og pipar eftir smekk og mótið úr því fjóra borgara. Steikið þá í olíu í u.þ.b. 2-3 mínútur á hvorri hlið. Setj- ið strax sneið af gráðosti á hvern borgara. Smyrjið hamborgarabrauðið með hunangssinnepsósu frá Heinz og setjið salatblað neðst ofan á brauðið. Rað- ið tómatasneiðunum ofan á, leggið hamborgarann ofan á þær og þunnar sneiðar af rauðlauk efst. Lokið brauð- inu. 32 Vikan Umsjón: Marentza Poulsen Jarðarber og feta- ostur í hamborg- arabrauði (fyrir sex) 6 stk. hamborgarabrauð 110 g baunaspírur 125 gfetaostur 10 svartar, steinlausar ólífur 200 gfersk jarðaber salatblöð piparrótarsósa frá Heinz Aðferð: Smyrjið ham- borgarabrauðið með þunnu lagi af piparrótarsósu frá Heinz. Leggið salatblað neðst, þá baunaspírurnar, síðan niðurskornar ólífurn- ar, þá er fetaostinum raðað ofan á og efst koma jarðar- berin, skorin í sneiðar. Lok- ið hamborgarabrauðinu. Klúbbsamloka (1 samloka) 2 stk. ristaðar brauð- sneiðar 1 stk. tómatur '/> kjúklingabringa, steikt 2 beikonsneiðar, Aðferð: Smyrjið sneið- arnar með piparrótarsós- unni. Setjið salatblað á aðra sneiðina. Skerið tómatana í sneiðar og raðið þeim ofan á salatblaðið. Því næst er kjúklingabringan skorin í sneiðar og þeim raðað ofan á tómatsneiðarnar og beikonið lagt ofan á þær. Efstar koma svo blaðlauks- sneiðarnar. Þá er hin brauð- sneiðin skorin horn í horn og báðir helmingar lagðir ofan á (sjá mynd). Athugið að auðvitað má nota aðra hluta kjúklingsins, t.d. er gott til að nýta afgangana frá sunnudagskjúklingnum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.