Vikan


Vikan - 16.02.1999, Síða 32

Vikan - 16.02.1999, Síða 32
Jarðarber og fetaostur í hamborgarabrauði • S þurrsteiktar 2 sneiðar blaðlaukur salatblað piparrótarsósa frá Heinz Gráðostborgari (fyrir fjóra) 400 g nautahakk 2 stk. skalotlaukar 1 stk. lítill gráðostur salt og pipar salatblöð 3-4 stk. tómatar í sneiðum 1 stk. rauðlaukur 4 stk. hamborgarabrauð matarolía til steikingar hunangssinnepssósa frá Heinz Aðferð: Blandið fínsöx- uðum skalotlauknum saman við nautahakkið ásamt salti og pipar eftir smekk og mótið úr því fjóra borgara. Steikið þá í olíu í u.þ.b. 2-3 mínútur á hvorri hlið. Setj- ið strax sneið af gráðosti á hvern borgara. Smyrjið hamborgarabrauðið með hunangssinnepsósu frá Heinz og setjið salatblað neðst ofan á brauðið. Rað- ið tómatasneiðunum ofan á, leggið hamborgarann ofan á þær og þunnar sneiðar af rauðlauk efst. Lokið brauð- inu. 32 Vikan Umsjón: Marentza Poulsen Jarðarber og feta- ostur í hamborg- arabrauði (fyrir sex) 6 stk. hamborgarabrauð 110 g baunaspírur 125 gfetaostur 10 svartar, steinlausar ólífur 200 gfersk jarðaber salatblöð piparrótarsósa frá Heinz Aðferð: Smyrjið ham- borgarabrauðið með þunnu lagi af piparrótarsósu frá Heinz. Leggið salatblað neðst, þá baunaspírurnar, síðan niðurskornar ólífurn- ar, þá er fetaostinum raðað ofan á og efst koma jarðar- berin, skorin í sneiðar. Lok- ið hamborgarabrauðinu. Klúbbsamloka (1 samloka) 2 stk. ristaðar brauð- sneiðar 1 stk. tómatur '/> kjúklingabringa, steikt 2 beikonsneiðar, Aðferð: Smyrjið sneið- arnar með piparrótarsós- unni. Setjið salatblað á aðra sneiðina. Skerið tómatana í sneiðar og raðið þeim ofan á salatblaðið. Því næst er kjúklingabringan skorin í sneiðar og þeim raðað ofan á tómatsneiðarnar og beikonið lagt ofan á þær. Efstar koma svo blaðlauks- sneiðarnar. Þá er hin brauð- sneiðin skorin horn í horn og báðir helmingar lagðir ofan á (sjá mynd). Athugið að auðvitað má nota aðra hluta kjúklingsins, t.d. er gott til að nýta afgangana frá sunnudagskjúklingnum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.