Vikan


Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 16.02.1999, Blaðsíða 36
Prjónað úr SMARJ 100% ull Peysa og húfa Upplýsingar um hvar Tinnugarnið fæst í síma: 565-4610 STÆRÐIR Á FLÍKINNI SJÁLFRI: 4 6 8 10 ára Yfirvídd: 80 85 90 95 sm Sídd: 43 47 50 54 sm Ermalengd: 25 28 31 34 sm SMART: Fjöldi af Grænyrjótt nr. 896/9081 Karrýgult nr. 817/2025 Rústrautt nr. 845/4237 Fjólublátt nr. 857/5173 Rautt nr. 839/4127 Ryðbrúnt nr. 834/3736 Blátt nr. 869/6444 Grænt nr. 890/8062 Einnig er hægt að nota dokkum 6 7 8 9 3 í allar stærðir 1 í allar stærðir 1 í allar stærðir 1 í allar stærðir 1 í allar stærðir 1 í allar stærðir 1 í allar stærðir PEER GYNT ADDI PRJÓNAR FRÁ TINNU: 60 eða 80 sm hringprjón nr. 2.5 (stroff) 40 sm hringprjónn nr. 2.5 (hálslíning) Mælum með BAMBUS 60 eða 80 sm hringprjónn nr. 3.5 (bolur) Sokkaprjónar nr. 2.5 og 3.5 (ermar) Sokkaprjónar nr. 3 (húfa) Góðir fylgihlutir: Merkihringir, prjónanælur, þvottamerki fyrir garnið. PRJÓNFESTA Á SMART: 22 lykkjur í sléttu prjóni á prjóna nr. 3.5 = 10 sm. millibili = 176-186-198-210 lykkjur á fyrsta prjóni. Þegar allur bolurinn mælist 23-26-28- 31 sm eru sett merki í báðar hliðar með 88- 93-99-105 lykkjur á hvoru stykki. Setjið 10 lykkjur í hvorri hlið á nælu (5 lykkjur báðum megin við merkin). Leggið bolinn til hliðar. ERMAR: Fitjið upp með rústrauðu á sokkaprjóna nr. 2.5, 36-38-40-40 lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. með röndum eins og á bolnum. Skiptið yfir á sokkaprjóna nr. 3.5. Prjónið 1 hring sléttan og aukið út í 46-48-50-52 lykkjur. Prjónið áfram slétt og aukið jafnframt í 1 lykkju í byrjun og enda hrings með 2 sm milli- bili þar til 66-70-76-80 lykkjur eru á erminni. Prjónið áfram þar til öll ermin mælist 25-28- 31-34 sm. Setjið 10 lykkjur undir hendi á nælu. BERUSTYKKI: Sameinið nú bol og ermar á hringprjón nr. 3.5 þannig: Prjónið með grænyrjóttu, bakstykki, ermi, framstykki, ermi = 268-286-310-330 lykkjur. Takið úr 4-0-2-0 lykkjur með jöfnu millibili á næsta prjóni = 264-286-308-330 lykkjur. Prjónið 1-3-6-8 prjóna í viðbót með grænyrjóttu og síðan munstur A, með úrtök- um þar sem sýnt er. Þegar búið er að taka úr í síðasta skipti eru prjónaðir 2 prjónar með karrýgulu og teknar úr 14-21-26-33 lykkjur á seinni prjóninum = 94-96-100-102 lykkjur. Skiptið yfir í grænyrjótt og ermaprjón eða sokkaprjóna nr. 2.5. Prjónið 1 prjón sléttan og síðan 1 sl. 1 br. 2 sm. Skiptið þá yfir í karrýgult og prjónið 2 prjóna. Skiptið yfir í rústrautt og prjónið 4 sm. Fellið af með slétt- um og brugðnum lykkjum. Brjótið líninguna tvöfalda yfir á rönguna og saumið niður. Lykkið saman undir höndum. Saumið þvottamerki innan í peysuna. HÚFA Húfuvídd: 43 sm ATHUGIÐ: Ef þið viljið hafa húfuna stærri er hægt að fara í prjóna nr. 4. Byrjið á öðru eyranu. Fitjið upp 7 lykkjur með grænyrjóttu á prjón nr. 3.5. Prjónið slétt prjón og aukið í 1 lykkju í byrjun og enda hvers prjóns þar til 19 lykkjur eru á prjóninum. Prjónið áfram þar til allt eyrað mælist 5 sm. Slítið frá. Prjónið annað eins eyra, en slítið ekki frá. Skiptið yfir á ermaprjón nr. 3.5 og prjónið þannig: Fitjið upp 7 lykkjur í byrjun eyrans, prjónið þessar lykkjur + eyrað, fitjið upp 44 lykkjur (framan á húfunni), prjónið hitt eyrað og fitjið upp 7 lykkjur í lok prjónsins = 96 lykkjur. Prjónið í hring, fyrst 1.5 sm sléttan með grænyrjóttu. Prjónið þá munstur B, en á síðasta prjóni er tekin úr 1 lykkja = 95 lykkjur. Prjónið munstur C = 5 laufblöð og á síðasta prjóni er aukið í 1 lykkju = 96 lykkjur. Prjónið munstur D. Skiptið síðan yfir á sokkaprjóna nr. 3 og prjónið slétt með grænyrjóttu. Takið nú úr þannig: 10 sléttar, prjónið 2 sléttar saman *. Endurtakið frá * - * allan hringinn = 8 jafn stórir kaflar. Prjónið 1 hring án úrtöku. * 9 sléttar, 2 sléttar saman *. Endurtakið frá * - *. Prjónið 1 hring án úrtöku. Haldið áfram að taka úr á öðrum hverjum hring með 1 lykkju minna í hverjum kafla í hvert skipti þar til 8 lykkjur eru eftir. Prjónið 1.5 sm sléttan yfir þessar lykkjur. Prjónið þá 2 lykkjur saman allan hringinn = 4 lykkjur. Slítið frá. Dragið bandið i gegnum lykkjurnar sem eftir eru og herðið vel að. FRÁGANGUR: Prjónið nú garðaprjónaðar rendur í kringum alla húfuna. Byrjið í miðju að aftan og prjónið upp með grænyrjóttu á hringprjón nr. 3,11 lykkjur á hverja 5 sm kringum alla húfuna. Snúið við og prjónið 3 prjóna fram og til baka með grænyrjóttu og aukið í 3 lykkjum neðst á hvoru eyra á öðrum prjóni til þess að ekki strekkist á eyrunum. Skiptið yfir í karrýgult, prjónið 2 prjóna og aukið í 2 lykkjum með- fram hvoru eyra. Skiptið yfir í rústrautt og prjónið 2 prjóna. Fellið hæfilega laust af og saumið brúnirnar að aftan saman. Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna. Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna. PEYSA BOLUR: Fitjið upp með rústrauðu á hringprjón nr. 2.5, 156-162-170-180 lykkjur. Prjónið stroff 1 sl. 1 br. í hring, fyrst 1 prjón með rústrauðu, þá 2 prjóna með karrýgulu og síðan með grænyrj- óttu þar til allt stroffið mælist 4-4-5-5 sm. Skiptið yfir á hringprjón nr. 3.5. Prjónið slétt og aukið í 20-24-28-30 lykkjum með jöfnu Sj = Grænyrjótt nr. 896/9081 □ = Karr'gult nr. 817/2025 S = Rústrautt nr. 845/4237 H = Fjólublátt nr. 857/5173 E = Rautt nr. 839/4127 Œl = Ryðbrúnt nr. 834/3736 0 = Blátt nr. 869/6444 \Ö\ = Grænt nr. 890/8062 IZS = Prjónið 2 sléttar saman
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.