Vikan


Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 7

Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 7
Asako segist geta unnið að öllu því sem hún hefur gam- an af á Islandi en gæti ekki gert það sama í Japan. inn og ætlaði að aka fram úr bíl þegar annar kom á móti mér og ég snarhætti við sem þýddi að ég keyrði út af. Bfll- inn fór fjórar heilar veltur, kastaðist út á blautt tún og lenti aftur á hjólunum. Mér fannst hann aldrei ætla að stoppa. Það heyrðist ekkert í Marínu fyrr en þetta var allt yfirstaðið en þá fór hún að gráta og var öll rennandi blaut." Bfllinn gjöreyðilagðist en á ótrúlegan hátt sluppu mæðgurnar ómeiddar. Það þakkar Asako bflbeltum og barnabílstól en hún fann að- eins fyrir eymslum í hálsi. Viku síðar var nemendasýning hjá henni í ballettskólanum, ...''og þar dansaði ég svolítið aum í hálsinum eins og ekkert hefði í skorist." Hún segist ekki hafa haft tíma til að verða hrædd eftir slysið og hún fór strax að keyra aftur. í dag viðurkennir hún hins vegar að hún keyri varlegar og taki ekki fram úr. "Það sem ég lærði á þessu er að flýta mér hægt og taka hlutunum rólega þótt ég sé alltaf á síðustu stundu," segir Asako hlæjandi að lokum. Marína Herdís unir sér vel á Is- landi og er farin að tala smáveg- is í íslensku og japönsku. Hún sýnir góða ball- etttakta. \Tikan 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.