Vikan


Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 33

Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 33
Þau hjónin búa ásamt tveimur börnum sín- um við Skerplugötu 2, í Skerjafirðinum og hafa á undanförnum árum verið að gera upp draumahúsið sem þau keyptu fyrir fjórum árum. Húsið stóð upphaf- lega við Vesturgötuna en var flutt í Skerjafjörðinn árið Húsið við Skerplu- götu 2. Búið að smíða efri pallinn en fram- kvæmdir við stóra pallinn að hefjast. ina í sameiningu og létu síð- an sérsauma segldúka hjá Seglagerðinni Ægi. Smíðað- ir voru hlerar sem eru hluti af pallinum og því hægt að loka og opna að vild og eftir 1989. Þegar þau keyptu húsið var búið að endurnýja mikið innanhúss sbr. glugga, gler og rafmagn. Hins vegar skiptu þau sjálf um gólfefni. Húsið er 140 fm á þremur hæðum. Þegar þau fluttu inn í hús- ið var auðn í kringum það. Þar var hvorki girðing né gras. Hafist var handa við hönnun á umhverfi hússins á rólegu nótunum. Þau ákváðu að búa til tvo sól- palla. Einn sem var viðbót Heimasætan, Kristjana 4 ára nýtur sín vel í kofanum sem er nýkominn á pallinn. Þak er byggt yfir hluta pallsins. vindátt. Óli Þór sá um smíðina ásamt vini sínum og nafna sem gengur undir nafninu Óli smiður. Sólpallurinn er tæpir 30 fm sem er býsna góð viðbót á plássi við húsið sjálft. Húsið stendur á horni og að sögn Agnesar kemur fjöldinn allur af fólki til að skoða þennan óvenjulega sólpall. Sjón er sögu ríkari. við húsið og annan sem átti að vera stór íverustaður. Þau voru sammála um að vilja ekki eingöngu trépalla og fengu þá hugmynd að strengja segl á spýtur. Við nánari eftirgrennslan kemur í ljós að segldúkshugmyndin er ekki út í bláinn því hús- bóndinn á heimilinu starfar allan liðlangan daginn innan um segl. Hann er fram- kvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis. Þau hjónin útfærðu hugmynd- Vikan 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.