Vikan


Vikan - 14.06.1999, Page 33

Vikan - 14.06.1999, Page 33
Þau hjónin búa ásamt tveimur börnum sín- um við Skerplugötu 2, í Skerjafirðinum og hafa á undanförnum árum verið að gera upp draumahúsið sem þau keyptu fyrir fjórum árum. Húsið stóð upphaf- lega við Vesturgötuna en var flutt í Skerjafjörðinn árið Húsið við Skerplu- götu 2. Búið að smíða efri pallinn en fram- kvæmdir við stóra pallinn að hefjast. ina í sameiningu og létu síð- an sérsauma segldúka hjá Seglagerðinni Ægi. Smíðað- ir voru hlerar sem eru hluti af pallinum og því hægt að loka og opna að vild og eftir 1989. Þegar þau keyptu húsið var búið að endurnýja mikið innanhúss sbr. glugga, gler og rafmagn. Hins vegar skiptu þau sjálf um gólfefni. Húsið er 140 fm á þremur hæðum. Þegar þau fluttu inn í hús- ið var auðn í kringum það. Þar var hvorki girðing né gras. Hafist var handa við hönnun á umhverfi hússins á rólegu nótunum. Þau ákváðu að búa til tvo sól- palla. Einn sem var viðbót Heimasætan, Kristjana 4 ára nýtur sín vel í kofanum sem er nýkominn á pallinn. Þak er byggt yfir hluta pallsins. vindátt. Óli Þór sá um smíðina ásamt vini sínum og nafna sem gengur undir nafninu Óli smiður. Sólpallurinn er tæpir 30 fm sem er býsna góð viðbót á plássi við húsið sjálft. Húsið stendur á horni og að sögn Agnesar kemur fjöldinn allur af fólki til að skoða þennan óvenjulega sólpall. Sjón er sögu ríkari. við húsið og annan sem átti að vera stór íverustaður. Þau voru sammála um að vilja ekki eingöngu trépalla og fengu þá hugmynd að strengja segl á spýtur. Við nánari eftirgrennslan kemur í ljós að segldúkshugmyndin er ekki út í bláinn því hús- bóndinn á heimilinu starfar allan liðlangan daginn innan um segl. Hann er fram- kvæmdastjóri Seglagerðarinnar Ægis. Þau hjónin útfærðu hugmynd- Vikan 33

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.