Vikan


Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 34

Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 34
Texti: Marentza Paulsen Myndir: Bragi Þór Jósefsson SKOGARINS GRÆNA SMJÖR Avokado, eða lárpera á íslensku, er ávöxtur sem er upprunninn í Mið-Ameríku. Lárperan er dökk- græn og yfirleitt á stærð við peru. Hýðið er óætt en kjötið á að vera meirt, aðeins stífara en smjör. Annars er það ekki gott. Kjötið verður fljótlega svart eftir að það kemst í snertingu við súrefni og því er gott að dreypa sítrónusafa yfir það til þess að halda litnum réttum. Það sama er hægt að gera við epli svo að þau dökkni ekki. Ekki er hægt að frysta lárperu. Hún er feitur og hitaein- ingaríkur ávöxtur sem auk þess er ríkur af E- og B2- vítamíni og fólinsýru. Hægt er að nota lárperu á ýmsa vegu. Hún er góð sem forréttur, aðalréttur, meðlæti og auk þess sem pinnamatur. Köld lárperusúpa (fyrir fjóra) 3 lárperur safi úr 1/2 sítrónu 3 7/2 dl kjúklingasoð 2 dl óþeyttur rjómi 2 msk. koníak 1 hvítlauksrif etv. salt og pipar þeyttur rjómi og þunnar lárperusneiðar til skrauts Aðferð: Skerið lárperuna langsum og fjarlægið stein- inn. Afhýðið hana og veltið kjötinu upp úr sítrónusafa. Setjið kjötið í matvinnsluvél ásamt kjúklingasoðinu, rjómanum, koníakinu og pressuðu hvítlauksrifinu. Bragðbætið með salti og pipar. Látið standa á köld- um stað þar til rétturinn er borinn fram. Skreytið hvern disk með dálitlu af þeyttum rjóma og nokkrum þunnum sneiðum að lárperu. Lárperuídýfa 1 lárpera 1 stór tómatur 1 tsk. sítrónusafi 7/2 dl óþeyttur rjómi nokkur fersk basilíkumblöð salt og pipar Aðferð: Setjið tómatinn í sjóðandi vatn svo hýðið losni auðveldlega af honum. Takið hann upp úr og afhýð- ið. Skerið lárperuna í tvennt, fjarlægið steininn og skafið kjötið innan úr hýð- inu. Setjið tómatkjötið, lárperukjötið og sítrónusafann í matvinnslu- vél og maukið. Bætið því næst rjómanum og fersku basilikublöðunum saman við og hrærið áfram. Bragð- bætið með salti og pipar. Þessa ídýfu má nota bæði sem ídýfu og sem dressingu á salat. 34 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.