Vikan


Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 62

Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 62
Texti: Anna Kristine Magnúsdóttir Myndir: Hreinn Hreinsson Itaha netur lengi neiiiað, enöa par að tinna voggu toniistar og menningar. ítalski maturinn er rómaður og á sumrin gefst (s- lendingum kostur á að komast beint í ítölsku stemmninguna á fáeinum klukkustundum, því Flugleiðir bjóða beinar ferðir til Mílanó frá maílokum fram á haust. Þótt Mílanó sé vissulega stór- borg er hún auðveld yfirferðar. Lestarsamgöngur eru sérlega góð- ar og neðanjarðarlestirnar flytja ferðamanninn milli hverfa á örfá- um mínútum. Verslanir bjóða upp á vandaðan fatnað, enda ítalir heimsfrægir fyrir góða hönnun og vandaðar flíkur. [ Mílanó er hægt að upplifa allt; menningu, listir, næturlíf, verslunarferð, markaði og kaffihúsastemmningu. Og alls ekki missa af: Brera: Listamannahverfið Brera tekur stakkaskiptum þegar dimma tekur. Alls staðar eru lítil, falleg kaffihús og stemmningin áVia Fiori Chiari á kvöldin er engu lík. Þar sitja spákonur og spámenn og alls konar varningur fæst á góðu verði, t.d. töskur og handgerð kerti. Þegar gengið er upp Via Fiori Chiari og beygt til hægri liggur leiðin á Corso Garibaldi. Við þá götu máfinna bráð- skemmtilegan bar, Le Trottoir. þar sem sjá má rithöfunda og verðandi fyrirsætur rabba við hverfisbúa, einnig er þarna veit- ingastaðurinn Grand Italia (Corso Garibaldi 9) sem selur ekta, ítalskan, góðan og ódýran mat og elsti barinn í Mílanó, Moscatelli, sem er rekinn af Herra Moscatelli sem er að verða níræður! Scala óperunni: Þetta fræga óperuhús er rétt við Galleria Vittorio Emanuele sem er full af skemmtilegum kaffihús- um. í Scala eru fluttar óperurfrádesember fram á vor, en á sumrin eru settir upp tónleikar í óperuhúsinu og/eða ball- ettsýningar. Þaðervel þess virði að heimsækja þessa glæsilegu bygg- ingu og enda kvöldið á veitingastaðnum Savini í Galleríunni. Þangað kemur fólk sem vill sýna sig og sjá aðra og maður veist aldrei á hvern maður getur rekist þar! Síkjahverfinu: I Navigli. Allt öðruvísi heimur þar sem finna má ótal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.