Vikan


Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 58

Vikan - 14.06.1999, Blaðsíða 58
Umsjón: Margrét V. Helgadóttir Búðarborð ■Hnsm Mál: Sjá meðfylgjandi mynd. Effni: Við mælum með furu en það má auðvitað nota annars konar efnivið sem Sumarið er tími útileikja. Drullukökubú hafa löngum notið mikilla vinsælda, að ekki sé minnst á búðarleiki þar sem steinar og gras eru söluvaran. Fyrir laghenta foreldra er upplagt að smíða litla búð þar sem bæði má versla og búa til drullukökur. Trélím Sandpappír Akrýlmálning í uppáhalds- litunum Skrúfur Áhöld: Sög Borvél Skrúfjárn Byrjið á að saga efnið út samkvæmt uppgefnum mál- um. Rúnnið kantana og pússið allar spýturnar með sandpappír. Málið spýturnar og mynstur á þær í uppáhaldslitnum. Látið málninguna þorna al- veg áður en spýturnar eru festar saman. Merkið inn á hliðarspýturn- ar hvar á að bora fyrir hill- unum og framhliðinni (sjá teikningu). Reynið að vera mjög nákvæm. Fimm hillur voru sagaðar út. Tvær þeirra mynda framhlið búðarinnar, þriðja er hilla undir toppstykkið, sú fjórða er hið eiginlega búðarborð og fimmta nýtist sem hilla á innanverðu búðarborðinu. Athugið að hægt er að hafa eina hilluna sem framhlið og fá þannig aukahillu í búða- borðinu (sjá teikningu). Borið nú göt fyrir trétapp- ana sem síðan halda tré- verkinu saman. Tvö göt eru boruð í hverja „stutthlið" en þrjú göt í hverja „langhlið”. Setjið lím í götin og festið tappana í. Setjið saman eins og gert er á myndinni. í lokin eru fæturnir settir undir. Borið þrjú göt á hvorn þríhyrning og sam- svarandi á hliðarspýturnar. Berið lím á þríhyrningana og skrúfið þá síðan fasta. Búðin verður miklu stöðugri með því að hafa fæturna. Til að halda búðinni stöðugri er gott að festa vinkiljárn í þau horn sem mæðir mest á. þolir bæði að vera inni og úti. 2 x hliðar -140 sm á lengd og 30 sm á breidd 5 x hillur - 80 sm langar og 25 sm breiðar lx toppstykki - 80 sm langt og 30 sm breitt 2 x fætur - þríhyrningar þar sem önnur stutthliðin er 40 sm löng en hin 15 sm 30 x trétappar - 8 mm í þver- mál Vinkiljárn 55 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.