Vikan


Vikan - 14.06.1999, Page 7

Vikan - 14.06.1999, Page 7
Asako segist geta unnið að öllu því sem hún hefur gam- an af á Islandi en gæti ekki gert það sama í Japan. inn og ætlaði að aka fram úr bíl þegar annar kom á móti mér og ég snarhætti við sem þýddi að ég keyrði út af. Bfll- inn fór fjórar heilar veltur, kastaðist út á blautt tún og lenti aftur á hjólunum. Mér fannst hann aldrei ætla að stoppa. Það heyrðist ekkert í Marínu fyrr en þetta var allt yfirstaðið en þá fór hún að gráta og var öll rennandi blaut." Bfllinn gjöreyðilagðist en á ótrúlegan hátt sluppu mæðgurnar ómeiddar. Það þakkar Asako bflbeltum og barnabílstól en hún fann að- eins fyrir eymslum í hálsi. Viku síðar var nemendasýning hjá henni í ballettskólanum, ...''og þar dansaði ég svolítið aum í hálsinum eins og ekkert hefði í skorist." Hún segist ekki hafa haft tíma til að verða hrædd eftir slysið og hún fór strax að keyra aftur. í dag viðurkennir hún hins vegar að hún keyri varlegar og taki ekki fram úr. "Það sem ég lærði á þessu er að flýta mér hægt og taka hlutunum rólega þótt ég sé alltaf á síðustu stundu," segir Asako hlæjandi að lokum. Marína Herdís unir sér vel á Is- landi og er farin að tala smáveg- is í íslensku og japönsku. Hún sýnir góða ball- etttakta. \Tikan 7

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.