Vikan


Vikan - 14.06.1999, Qupperneq 15

Vikan - 14.06.1999, Qupperneq 15
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Teikning: Eggert Pétursson Islenskar jurtir Stúfa læknar ótrúa túfa heitir sérstæð planta sem vex helst í Fljótshverfi, Mýrdal og austur undir Eyjafjöllum. Flún finnst einnig í Vest- mannaeyjum og á örfáum öðrum stöðum um landið en er þar sjaldgæf. Hún er hins vegar algeng á helstu vaxtar- svæðum og þar er auðvelt að finna hana. Jarðstöngull stúf- unnar er þverstýfður að neð- an og af því spratt sú saga að djöfullinn hefði bitið stórt stykki af honum. Þeim vonda var illa við lækningajurtir og reyndi margt til að sporna við notkun þeirra og eyðileggja áhrifamátt jurtanna. Plantan gengur af þessum sökum einnig undir nafninu púkabit. Við hvert blóm stúfunnar er hreisturkennt háblað sem þótti líkjast flösu þegar það féll á haustin og þess vegna var seyði af jurtinni talið gott meðal við þurrki hársverði en plantan var einnig notuð í meðöl við hálsbólgu og hósta. Aðalnotagildi stúfunnar felst þó vafalaust í því að jurtin var talin lækna karlmenn af kven- semi. Konur í Danmörku not- uðu stúfuna mikið til að draga úr daðurgirni eigin- manna sinna. Þær stungu stúfu undir kodda eigin- manna ef þær töldu þá ótrúa sér og áttu þeir þá umsvifa- laust að láta af slíkum ósið- um. Þess er hvergi getið að stúfa hafi verið notuð til litunar en sjálfsagt er að reyna til að sjá hvort hún dugir til þess. eiginmenn • Bómull, leður og ull má lita með ís- lenskum jurturn. Jurtina má þurrka en reglan er yfirleitt sú að þá er litur- inn veikari og í sumum lilfellum breytisl hann. Jurtin er soðinn í klukkutíma og flíkinni síðan dýft í lögin. Til viðmiðunar við iilun er gott að hafa í huga að u.þ.b. 2 kg af ferskri jurt þarf á móti sama nragni af ull. Svo er bara að prufa sig áfram. • Þegar drukkið er jurtate er gert ráð fyrir hlutföllunum 1/10, þ.e. einn hluti þurrkuð jurtin á móti 10 hlutum sjóðandi valns. Nauðsynlegt lil að ár- angur náist er að drekka u.þ.b. 1 dl þrisvar á dag. Margir segja að til að jurtateið fái virkilegt bragð og kraft sé best að setja þurrkaða jurtina út í sjóðandi vatn og sjóða í 2-3 mínúlur. • Upplýsingar um jurtina er að finna í Plöntuhandbókinni eftir Hörð Krisl- insson og Islenskri Flóru eftir Agúsl H. Bjarnason. Fyrir þá Hefiir þú þörf fyrir... meira þrek aukiðjafnvægi aukinn liðugleika bætt kynlíf skarpara minni léttari lund frísklegra útlit stinnari húð betri svefn 9 Hvert glas inniheldur 120 töflur 2 mánaða skammtur. Inniheldur engin tilbúin efnasambönd. sem vilja njóta lífsins Gréta Mörk, 53 ára. Hjúkrunarfrœðingur: Eftir langvarandi, veikindi, vanlíðan og gigt prófaði ég Life Extension. Strax á fyrsta glasi dró verulegu úr verkjum og ég gat minnkað verkjalyljanotkun. Þrek mitt og lífsþróttur hefur aukist að mun, ég sef mun betur en áður og ég þoli betur mikið álag. Andlegt jafnvægi jókst, lundin varð léttari og samskipti mín urðu meiri við fólk. Hárið er orðið þykkra, húðin mýkri, hrukkumar færri og neglumar sterkari. Hjá mér er engin spurning að Life Extension hefur gert mér mjög gott og ég mun taka það inn áfram. Tóntas Oddsson, 72 ára ellilifeyrisþegi: Eg hef lengi þjáðst af brjóstsviðaverkjum auk stirðleika í liðamótum og fingrum. Eftir að ég byijað að taka Life Extension er brjóstsviðinn að fullu horfinn. Líður stórum betur í liðamótum og fingrum. Er bara allur annar maður andlega og líkamlega, miklu fimari og stinnari. Ég mæli hikstarlaust með Life Extension íyrir menn á mínum aldri. Upplýsingar og ráðgjöf: Celsus,Sími: 551-5995 INGÓLFS A “aðir: ----£----- Apótek á landsbyggðinni LIFE EXTENSION •v. l'H V li I: • Ml !>bji- l«irn 12-t. 120 TADUrm* Life Extension fæðubótarefnið hefúr fengið afbragðs meðmæli karla og kvenna á aldrinum 40-91 ára. — Betri líðan — Seinkar öldrun — Bætt útlit — APOTEK KRINGLUNNI SENDUM í PÓSTKRÖFU
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.