Vikan


Vikan - 14.06.1999, Síða 26

Vikan - 14.06.1999, Síða 26
Á þessari opnu getur að líta sérlega skemmtilega muni frá heildverslun- inni Papyrus. Þetta eru smáir og öðruvísi hlutir sem gefa heimilinu persónulegan blæ. Að auki fáum við hér ýmsar góðar hugmyndir að gjöf- um sem gleðja við hin ýmsu Má tækifæri. Vörurnar fást í ýmsum gjafavöruverslunum. Texti Hrund Hauksdóttir. Dúskapennarnir eru skemmti- lega „flippaðir!" Bleika, loðna taskan slær ör- ugglega í gegn hjá litlu skvísun- um. Það fer vel um þessa makinda- legu kú hvar sem er. Hún ert.d. til- valin bókastoð. Ramminn er skemmtilega í takt við tímann, með glæsi- legri, silfraðri áferð. Tilval- inn fyrir mynd af elskunni þinni, t.d. á náttborðinu. Skvísuskórnir eru annars vegar lyklakippa og hins vegar segull. Að auki er bráðsniðugt að hengja þá upp til skrauts, t.d. meðfram spegli eða láta ^ þástanda í hillu. I sumarskapi!

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.