Vikan


Vikan - 14.06.1999, Page 38

Vikan - 14.06.1999, Page 38
Hér er Fríöa Birna í falleguni hlýralausuin kjól og í blúndu- jakka utan yfir. Jakkinn gefur henni fallegri línur frá hliö séð. Hún hefur fallega fótleggi og þolir vel að ganga í stuttuin kjól. Nýr stíll Hér er Fríöa Birna í klassískri dragt og nijög fáguö og fín. Hún má ekki girða blússur og boli ofan í pils eða buxur því þá bcinist athyglin aö mittinu. V- hálsmálið og kraginn draga úr stærð brjóstanna og hálsinn virð- ist lengri. Takið eftir að hvergi er felling á fatnaðinum og hann liggur frjáls að líkamanum. Þennan jakka má einnig nota við dökkblátt og svart í haust og vetur. Umsjón: Anna F. Gunnarsdóttir Myndir: Bragi Þ. Jósefsson Fatnaóur Fríðu Birnu er frá versluninni Stórar Stelpur við Hverfisgötu í Reykjavík

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.