Vikan - 14.06.1999, Qupperneq 40
Prjónað úr
Mandarin
Petit
100% egypsk
bómull
Marglit peysa með röndóttum ermum
Upplýsingar um hvar
TINNUGARNIÐ fæst
í síma 565-4610
Stærðir á flíkinni sjálfri:
(2) 4 (6) 8 (10) 12 ára
Yfirvídd: (71) 75 (80) 84 (88) 93 sm
Sídd: (38) 42 (46) 50 (54) 58 sm
Ermalengd: (25) 29 (32) 36 (39) 42 sm
Mandarin Petit, 100% egypsk bómull
Fjöldi af dokkum:
Gult 315/2506 (2) 2 (3) 3 (4) 4
Ein dokka í allar stærðir af:
Rauðu 340/4209 (1) 1 (1) 1 (1)
Blágrænt 378/6073 (1) 1 (1) 1 (1) 1
Dökkbláu 374/6073 (1) 1 (1) 1 (1) 1
Bláu 3725936 (1) 1 (1) 1 (1) 1
Appelsínugulu 320/4006 (1) 1 (1) 1 (1) 1
ADDI prjónar frá TINNU
50 eða 60 sm hringprjónn nr. 2,5
50 eða 60 sm hringprjónn nr. 3
40 sm hringprjónn nr. 3
Sokkaprjónar nr. 2,5 og 3
Mælum með bambusprjónum.
Gott aö eiga: Merkihringi, prjónanælur,
þvottamerki fyrir Mandarin Petit +
Prjónfesta á Mandarin Petit
27 lykkjur slétt prjón á prjóna nr. 3 = 10 sm.
Ef of fast er prjónað þarf grófari prjóna.
Ef of laust er prjónað þarf fínni prjóna.
Bolur: Fitjið upp með gulu á prjóna nr. 2,5
(162) 174 (186) 194 (206) 216 lykkjur. Prjón-
ið stroff hringinn, 1 slétt 1 brugðin, (4) 4 (4) 5
(5) 6 sm. Skiptið yfir á prjóna nr. 3, prjónið 1
prjón slétt og aukið út (30) 30 (30) 34 (34) 36
lykkjur jafnt á prjóninn = (192) 204 (216) 228 (240) 252 lykkjur á prjón-
inum. Setjið merki í báðar hliðar með (97) 103 (109) 115 (121) 127
lykkjur á framstykki og (95) 101 (107) 113 (119) 125 lykkjur á bak-
stykki. Byrjið við örina og prjónið munstur A eftir teikningu, sem er
endurtekið. Þegar síddin mælist (34) 38 (41) 45 (48) 52 sm. er fellt af
fyrir hálsmáli á framstykki (viljir þú aðra sídd, er prjónað styttra/lengra
hér): Fellið miðjulykkjurnar (13) 15 (17) 19 (19) 21 á framstykkinu
af. Prjónið fram og til baka og fellið af á öðrum hverjum prjón við háls-
kant 4, 2, 2,2,1,1 lykkju = (30) 32 (34) 36 (39) 41 lykkja á fram-
stykkinu á hvorri öxl að hliðarmerkjum. Prjónið þar til að síddin mælist
(38) 42 (46) 50 (54) 58 sm. Fellið af.
Ermar: Fitjið upp með gulu á prjóna nr. 2,5 (38) 40 (42) 44 (44) 46
lykkjur og prjónið stroff, 1 slétt 1 brugðin (3) 3 (3) 4 (4) 4 sm. Skiptið
yfir á prjóna nr. 3, prjónið 1 prjón slétt og aukið út í (60) 62 (64) 68
(70) 74 lykkjur jafnt yfir prjóninn. Prjónið munstur B rendur, lykkjan
undir ermi prjónast alltaf brugðin og það er aukið í sitt hvorum megin
við hana með 1,5 sm millibili þar til að (90) 96 (102) 110 (116) 124
lykkjur eru á prjóninum. Prjónið þar til að ermin mælist uppgefin lengd
eða mátulega löng. Snúið þá erminni við og prjónið kant, 6 prjóna með
gulu (kantur til að hylja sárkantinn).
Frágangur: Saumið í saumavél 2 beina sauma með smáu spori báðum
megin við handveginn. Klippið á milli saumanna og sik-sakkið þétt yfir
sárkantinn. Saumið axlir saman.
Hálslíning: Prjónið upp með gulu á prjóna nr. 2,5 u.þ.b. (86) 90 (94)
98 (98) 102 lykkjur. Prjónið hringinn, 1 slétt 1 brugðin, 5 sm. Fellið
laust af: Brjótið kantinn yfir á rönguna og saumið laust niður. Saumið
ermarnar í innan við kantinn efst á erminni og notið hann til að hylja
sauminn. Saumið Mandarin Petit þvottamerki innan í peysuna.
ooo
o o o
aEEBfctSHHHSHB
ÖESBQBIBIEISaBQÖfii
□BBfilQQQQQgQfi
BBBBBÖBBBBBÖ
BBBBBBBBBBBB
BBBBBBBBBBBB
BBBBBBBBBBBB
BBBBBBBBBBBB
HEEEHUEEHEEÖ
UHHHUUUHHHnU
UUHUUDUUHUUU
unuununuLi
ukinatiunuu
uuDuuunuunnu
UUUUUUUUUUQU
bbmbbbbbhbBB
iiUUUUQkikikikiUD
□uuuDDnukiuaD
□DUDDDDDUDDD
□□□□□□□□□□□□
□□DDDDDDDDaD
□□□□□□□□□□□□
ÖQQQfiiaöE3fijQQa
öDaQaaQGiafiiQc
öaaaaaaaaaDD
DDDaaaaaaaaD
Daaaaaaaraaaa
A endurtekið
í
byrjið hér
■ ö o
ö o o p o p o o o o
7 7 ? 7 7 7
7 7 z 7 7 7
1 V y v I I
V V T V 1 f
7 7 7 7 • 7
- ~ - - • -
QQQQQQj QQQQQQ
B endurtekið
□ = gult
0 = rautt
0 = blágrænt
® = dökkblátt
0 = blátt
m = appelsínugult
40 Vikan