Vikan


Vikan - 06.07.1999, Qupperneq 10

Vikan - 06.07.1999, Qupperneq 10
Texti: Halla Bára Gestsdóttir Myndir: Gunnar Sverrisson Þau eru hjón og sambýlisfólk, reka saman fyrirtæki og vinna saman. Fara jafnvel sam- an i vinnuna á morgnana og koma sarnan heim á kvöldin. Eyða meiri tima saman en flest pör og vekja þess vegna athygli og forvitni margra sem spyrja hinnar hefð- bundnu spurningar: "Er gaman að vera alltaf saman?" Vikan fékk nokkur hjón og sambýlisfólk sem eru í þessari aðstöðu til að segja örlitið frá lífi sinu. 10 Sigurður Gestsson og Halla Stefáns- dóttir eiga og reka Vaxtaræktina á Akureyri. Þau stofnuðu hana 1982 og hafa því unnið saman í lík- amsræktargeiranum í 17 ár. Fyrirtæki þeirra hefur undið mikið upp á sig á þessum árum, enda hefur áhugi á líkamsrækt aukist. Frá upp- hafi hafa þau haft ákveðna verkaskiptingu sín á milli í vinnunni. „Við erum búin að vera saman í þessu svo lengi,“ segir Sigurður, sem er vanur að hafa FIöllu ná- lægt sér í vinnunni. „Já, hann stjórnar en ég læt ekki að stjórn,“ svarar hún að bragði brosandi til Sigurðar og hann samsinnir því. Ann- ars er það dagleg stjórnun og umsjón Vaxtaræktarinnar sem er í höndum Sigurðar en Halla sér meira um lok- aða tíma og ýmis sérverk- efni.Hanna segir að allt þar til að á síðustu árum hafi þau bæði komið að öllu sem til féll í rekstrinum, en nú hafi hún aðeins dregið sig til baka enda synir þeirra farnir að vinna hjá þeim. Spurningin hvort það hafi vafist fyrir þeim í upphafi að fara að vinna saman og vera nreira og minna saman allan sólarhringinn vefst ekki fyrir Sigurði og Höllu. Þau segj- ast aldrei hafa velt því fyrir sér. Þetta hafi bara verið vinnan þeirra. "Mér hefur alltaf verið sama hvað öðr- um finnst," segir Sigurður í þessu sambandi. Þau eru sammála um að fólk hafi verið svo- lítið forvitið um hvernig málin gengju fyrir sig hjá þeim. Hvernig væri að búa saman og vinna sam- an. Ingimar Friðriksson og Aóalbjörg Baldvins- SigurOiir og llalla: "Þaft eru l'orrélliiidi aft viima svona sainan og |>á sérsfaklega varft- audi börnin."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.