Vikan


Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 49

Vikan - 06.07.1999, Blaðsíða 49
Stigagjöfin 7 a eða fleiri Frábært kynlíf. Þiö eruö sköpuö fyrir hvort annaö og eigiö mjög vel saman í rúminu. Oft er kynlífið virkt í nýlegum samböndum og því er prófið kannski ekki alveg marktækt fyrstu vikurnar í nýja sambandinu. Ef sambandið er oröiö nokkurra mánaöa gamalt eöa jafnvel nokkurra ára og þú nærö samt þessari einkunn, ertu í góöum málum. Ekki sleppa tak- inu á elskhuganum og reyndu að viö- halda loganum eins lengi og þú getur. 7 b eða fleiri og afgangurinn a: Kynlífið er ágætt. Þið gætuö samt alveg hresst upp á þaö, því loginn er eitthvaö aö minnka. Þú skalt grípa inn í áöur en það er um seinan. 7b og afgangurinn c: Þú ættir aö fara aö huga aö því hvernig best sé aö krydda kynlífið. Kannski þurfið þið bara aö tala meira saman og heyra hvernig hinum aöilan- um líður. Prófið aö bregöa út af venj- unni og elskast á nýjum stöðum, t.d. inni á baðherbergi eða í tjaldútilegunni. 7c eða fleiri: Þú ert í vondum málum. Getur verið aö einhver hafi sofiö á verðinum og að kynlífiö sé orðið eins og kaldur fiskur? Mjög óspennandi. Þaö er ekki margt sem hægt er aö gera í stöö- unni. Þú getur lagt spilin á boröiö og þiö einfaldlega byrjað upp á nýtt. Ekki gleyma aö njóta líðandi stundar. Þú mátt ekki loka augunum, þótt vanda- mál séu í sambandinu. Byrjaöu strax í dag aö leita leiða til betra kynlífs. Vikan 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.