Vikan


Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 36

Vikan - 20.07.1999, Blaðsíða 36
smjöri og vatni og þrýstið því ofan í eldfasta skál eða bökumót. Látið standa á köldum stað í 1 klst. Forbak- ið deigið við 200°C í 12 nrínútur. Hrærið maizenamjölinu saman við sítrónusafann í skál sem þolir hita. Hrærið eggjum og sykri saman við. Setjið skálina yfir vatnsbað og hrærið vel í þar til kremið verður þykkt og loftkennt. Takið skálina af vatnsbað- inu og bætið smjörinu smátt og smátt saman við. Munið að hræra mjög vel í á meðan. Hellið sítrónukreminu í for- bakaða deigið og bakið kökuna í miðj- unr ofni við 225°C þar til hún er orðin fallega ljósbrún. Kælið kökuna í mót- inu á bökunarrist. Skreytið með Aðferð: Látið leka vel af tún- fiskinum og myljið hann niður. Skerið paprikuna í ræmur og ólífurnar til helminga. Skerið tómatana í 4 báta hvern og lauk- inn í þunna hringi. Þessu er öllu blandað saman ásarnt grænu baununum. Blandið saman ólífuolíu, kryddlegi, salti og pip- ar. Hellið dressingunni yfir salat- ið og látið standa í smátíma. Skerið ofan af sítrónunum eða kljúfið þær til helminga. Hreins- ið kjötið innan úr þeim og fyllið sítrónuberkina með túnfisksalatinu. Skreytið með sítrónumelissu. Þessi réttur er góður sem forréttur og má bera fram ristað brauð með honum ef vill. ATH! Því miður rugluðum við saman tveim mynum í síðustu tölublöðum af Yikunni, en það voru myndir af Rabarbarafrómas og Rabarbara á rjómahrísgrjónum. Við biðjumst vel- virðingar á þessu og vonum að það hafl ekki komið að sök hjá þeim sem prófuðu réttina. Sítrónukaka (fyrir átta manns) Deig: 125 g hveiti 1 msk. sykur 75 g kalt smjör 1/2 msk. vatn Sítrónukrem: 5 msk. sítrónusafi 1 tsk. maizenamjöl 3 egg 150 g sykur 100 gsmjör Til skrauts: sítrónumelissa Aðferð: Blandið saman hveiti, sykri, sítrónumelissu og berið sýrðan rjóma fram með kökunni. Fyllt sítróna með túnfiski (fyrir fjóra) 4 stórar sítrónur 2 dósir túnfiskur, í olíti eða vatni 1 rauð paprika 1 appelsínugul paprika 16 svartar, steinlausar ólífur 4 kokkteiltómatar 1 laukur smávegis afgrœnum baunum, má sleppa Dressing: 1 dl ólífuolía 2 msk. kryddedik salt og pipar Til skrauts: sítrónumelissa 36 Vikan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.