Vikan


Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 44

Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 44
Framhaldssagan HÆTTULEGUR LEIKUR Rae beið tilbúin eftir Rusty þegar hann kom til hennar beint úr vinnunni. Er þér sama þótt ég hringi fyrst? Halló Carol, þetta er ég. Við Rae erum að fara á lög- reglustöðina. Hefur þú Rusty. Hvað er að? spurði hún. Hann hristi höfuðið. Fyrst förum við á lögreglustöðina. Viktoría stakk gati á hylk- in og kreisti vökvann út í ávaxtapúnsið. Hún hafði ekki farið sparlega með vod- kað. Hún setti smákökur og glös á borðið og stakk myndbandinu í tækið Lækn- Hvernig gastu þér til um það? Gakktu í bæinn. Hinar koma á hverri stundu. Fáum okkur í glas meðan við bíð- um eftir þeim. Barbara og Penelope komu saman og fengu hlát- urskast þegar þær komu auga á Roxanne. Ja hérna, stundi Barbara samankomnar? Þetta er ekkert til þess að skammast sín fyrir. Eg get ekki beðið eftir að segja Elaine frá þessu. Sú verður svekkt að hafa ekki verið valin í hópinn. Hvernig væri að við fær- um allar út að skemmta okkur á eftir? sagði Pene- lope. Til er ég, sagði Roxanne nokkuð á móti því að vera ein heima smástund? Auðvitað ekki. Mér líður betur eftir að við töluðum saman í gær. Eg er ekki eins hrædd. Eg hef ekki heldur fengið neina dularfulla hringingu í dag. Þær verða ekki fleiri, sagði Rusty. Við fáum leyni- númerið fljótlega. Guði sé lof. Gott og vel, þú mátt vera úti til klukkan ellefu. Hann hló. Kærar þakkir. Og Carol, ekki opna fyrir neinum sem þú ekki þekkir. Sagðir þú þetta til þess að mér liði betur? Nei, til þess að þú hagir þér skynsamlega. Rae leit rannsakandi á irinn hafði gefið henni myndbandið og á því mátti sjá ótal andlit sem hann hafði gert fallegri en þau voru í rauninni. Hún var tilbúin. Upphaflega hafði hún ætl- að sér að fá þær til sín á föstudeginum en þá yrði Roxanna upptekin. Hún hafði því flýtt fundinum um einn dag og Barbara og Penelope höfðu ekkert haft á móti því. Þær voru mjög spenntar að koma. Tíu mínútum seinna hringdi dyrabjallan og Vikt- oría flýtti sér til dyra. Jæja, hér er ég komin. Að- laðandi, hugguleg og gáfuð! Viktoría hló. Ert þú Rox- anne? upp. Ég trúi varla mínum eigin augum. Roxanna eldroðnaði. Ég hafði svo sem ekkert annað að gera í kvöld. Hvað eruð þið annars að gera hér? Það sama og þú get ég ímyndað mér. Penelope stóð og beið eftir strætó og ég bauð henni far og ... Við urðum ekki lítið hissa þegar við uppgötvuðum að við vorum að fara á sama stað, sagði Penelope hlæj- andi. Og svo hittum við þig hér! Þetta er nú bara lygasögu líkast! Roxanna yppti öxlum. Eigum við ekki bara að segja að hér séu allar falleg- ustu konurnar í Bradley og hallaði sér aftur í stóln- um. Ef mér tekst að halda mér vakandi. Ég er svo þreytt að ég sé allt tvöfalt. Viktoría hellti aftur í glas- ið hennar og bauð þeim hin- um af ávaxtapúnsinu. Við Penelope vorum að tala um að við könnuðumst við þetta hús, sagði Barbara við Roxanne. Svo mundum við eftir skrýtnu stelpunni sem bjó hérna einu sinni. Manstu eftir veislunni hræðilegu sem við vorum boðin í? Við höguðum okk- ur öll eins og örgustu dónar. Ekkert svar. Roxanne! Roxanna hrökk í kút og opnaði augun. Ég hef víst dottað hér í stólnum, sagði 44 Vikan
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.