Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 45
hún syfjulega. Hvað varstu
að segja?
Gleymdu því bara, sagði
Barbara hressilega. Sofðu
bara áfram. Ég ætla hins
vegar að horfa á myndband-
ið og velja mér fallegan
mann.
Tilbúnar? Viktoría hellti
aftur í glösin þeirra og setti
myndbandið í gang.
Heimsóknin á lögreglu-
stöðina bar ekki mikinn ár-
angur. Þegar Rusty og Rae
sögðu lögregluþjóninum að
Bobby væri 25 ára ógiftur
Hann sagði henni frá
hringingunum og grunsemd-
um hennar um að einhver
hafi hrint henni á skauta-
svellinu.
Það er þá skýringin á því
hvers vegna hún var í svona
miklu uppnámi þegar hún
kom á sjúkrahúsið, sagði
Rae hugsi. En hver gæti
hafa gert þetta?
Kannski einhver sem
finnst hún vera höfð út und-
an? Rusty hugsaði upphátt.
Carol er vinsæl í vinahópn-
um ...
Þetta hljómar eins og þú
Hann stundi. Þetta er
Viktoría Louise. Sú sem
keypti húsið af Salino-fjöl-
skyldunni.
Viktoría tók strætó heirn
þegar hún hafði ekið bíl
Barböru heim til hennar. En
núna, eftir að hafa komið bíl
Roxanne á sinn stað, ákvað
hún að ganga heim. Hún
kom auga á bil Rustys fyrir
utan kaffihúsið og ákvað að
fara inn.
Henni brá þegar hún sá
konuna. Það var ekki Carol
sem sat á móti honum. Það
sagði hann án þess að horfa
á hana. Við skulum bara
gleyma þessu.
Ef við hefðum þekkst bet-
ur ... ég á við ... ég veit að þú
hefur mikið að gera, en það
hefði getað orðið gaman ...
að kynnast hvort öðru betur.
Rustý leit á hana. Ég held
að það sé betra að við séum
bara vinir.
En hvers vegna getum við
ekki...?
Af því að ég vil það ekki.
Hann einbeitti sér aftur að
vinnunni.
Ég skil, sagði hún og gekk
listamaður brosti hann og
sagði þeim að koma aftur
eftir nokkra mánuði, ef
hann hefði þá ekki skilað
sér heim.
Hann birtist örugglega
fyrr en síðar. Ef þið fáið ein-
hverjar sannanir fyrir því að
eitthvað alvarlegt hafi gerst
skulið þið auðvitað láta okk-
ur vita, en...
Við skulum koma okkur
héðan, sagði Rusty. Þetta er
ekkert annað en tímasóun.
Þau komu við heima hjá
Rusty til þess að athuga
hvort allt væri í lagi með
Carol og fóru síðan á kaffi-
hús.
Gleymum Bobby í smá-
stund, sagði Rae. Segðu mér
frá Carol.
talir af eigin reynslu, sagði
Rae.
Hann brosti. Nei, en satt
að segja man ég eftir stelpu
sem var með mér í skólan-
um. Hún átti svolítið bágt.
Ég væri ekki hissa á því
þótt hún bæri hefndarhug til
okkar.
Hver var það?
Rósalía Salino. Hún var
feit og óframfærin og var
lögð einelti.
Tókst þú þátt í því?
Nei, en ég sagði ekkert
þegar hinir krakkarnir
gerðu það. Hann leit upp og
brá þegar hann sá konuna
sem sat fyrir aftan Rae.
Er eitthvað að? Hún sneri
sér við og kom auga á ljós-
hærða konu. Hver er þetta?
var kona sem hún ntundi
eftir frá skólaárunum.
Og þau héldust í hendur.
Viktoría beið í kjallaran-
um þegar Rusty kom morg-
uninn eftir. Þetta verður al-
veg eins og ég var búin að
sjá það fyrir mér, sagði hún.
Áttu mikið eftir?
Rafvirkinn kemur í dag og
ég ætla að vinna alla helg-
ina. Ef allt gengur eftir áætl-
un klára ég á miðvikudag-
inn.
Fínt.
Hún horði á hann negla
panelinn á vegginn. Skyndi-
lega sagði hún: Ég vona að
þú sért ekki reiður út af því
sem gerðist í gær.
Ég gerðist nú ekkert,
út.
Já, svo sannarlega skildi
hún. En gæti Rósalía skilið
að hann var ekkert betri en
allir hinir. Guð minn góður,
hvernig skyldi hún taka
þessu?
Rusty dró andann léttar.
Guði sé lof, loksins var hann
laus við hana. Hann hafði
ekki ætlað að vera svona
hvassyrtur, hann var nú einu
sinni í vinnu hjá henni, en
hann hafði ekki átt annarra
kosta völ. Hún var ótrúlega
uppáþrengjandi!
Hann hryllti við þegar
hann hugsaði til alls þess
sem hann átti eftir að gera í
húsinu. Hann vissi ekki
hvernig hann gæti haldið
Vikan 45