Vikan


Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 61

Vikan - 20.07.1999, Qupperneq 61
EKKI SVO SLÆMUR Gamanleikarinn Robin Williams var skelfingu lostinn þegar hann tók eftir að skuggalegur náungi elti hann á hlaupum út úr banka í Hollywood. Háðfuglinn fór í snarhasti inn í bílinn sinn, lokaði gluggum og læsti hurðum. Hann var um það bil að þeysa í þurtu þegar náunginn bankaði á gluggann og kallaði á leikarann: „Þú gleymdir bankakortinu þínu í hraðbankanum!" Robin róaðist niður og þakkaði manninum með því að gefa honum 1500 krónur. Eriq La Salle, sem leikur dr. Peter Benton i Bráðavaktinni, fagnar 37 ára afmælinu hinn 23. júli. La Salle hefur mátt sætta sig við ýmislegt síðan hann byrjaði að leika í þátt- unum. Læknirinn sem hann leikur þykir ekki sá blíð- ^ asti í viðmóti og í kjölfarið hefur La Salle sjáfur \ fengið slæmt orð á sig. Honum var þó nóg boðið 1 síðasta vetur þegar hann var sakaður um kyn- 1 þáttahatur eftir að framleiðendur þáttanna ákváðu að binda endi á ástarsamband dr. Bentons og hinnar rauðhærðu dr. Elizabeth Corday, sem Alex Kingston leikur. Slúðurblöðin slógu þvi upp að La Salle heföi heimtað að sambandinu yrði slitið því hún stæli of mikilli athygli frá honum. „Eriq held- ur að hann sé eina stjarna þáttanna," var haft eftir vinkonu Kingston i einu slúðurblaðanna. La Salle segir liins vegar að hann sé ekki eins slæmur og allir halda en viðurkennir að hann eigi í erfiðleikum með að fá fólk til að skilja á I milli hans og persónunnar sem hann leikur. David Spade leikur eitt af aðalhlutverkunum í gamanþáttunum Hér er ég (Just Shoot Me) á Stöð 2. Hann kom sér í smá bobba á dögunum með ummælum sínum um samkynhneigð í karlaritinu Play- boy. Hann var spurður hvort að persónan sem hann leikur, Finch, væri hommi. „Framleiðendur þátt- anna reyna að gera mig hommalegan," segir Spade. „En ég fékk nóg af því og mótmælti. Það koma alltaf uþp þessi hommalegu einkenni hjá Finch i hverjum þætti en þegar hann er orðinn of homma- legur þá leyfa þeir honum að kela við einhverja gellu." Samtök samkynhneigðra í Bandarikjunum sendu frá sér harðort kvörtunarbréf vegna þessara ummæla. Upplýsingafulltrúi leikarans sendi afsök- unarbeiðni til samtakanna tveimur vikum siðar. „Hann var bara að reyna að vera fyndinn og þetta var allt sagt í góðu grini. Honum þykir leitt ef liann hefur móðgað einhvern með þessum ummælum."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.