Vikan


Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 7

Vikan - 30.07.1999, Qupperneq 7
Einu sinni hellti ég mér yfir lann, alveg brjáluð og rak hann út. Þetta var laugardagskvöld og ég var að steikja læri. Hann hringdi klukkan tíu mínútur yfir sjö og spurði: „Nína, má ég koma?“ Ég svaraði: „Já, þú verður að koma og skera lær- ið.“ Hann kom auðvitað og skar lærið eins og hann hafði gert síðustu 32 árin.“ ekki. Hann rekur fornbókaverslun og hefur gert frá því viö komum heim frá Danmörku. Ari Gísli, elsti sonur okkar, vinnur þar með hon- um. Það eru mörg ár síðan ég byrj- aði að misnota lyf. Ég lifði við mikið fjárhagsóöryggi eins og gengur og gerist meðal lista- manna. Hvorugt okkar hafði fast- ar tekjur, ég sem rithöfundur og hann með verslunina. Ég átti mjög erfitt vegna þessa óöryggis en þetta truflaði Braga lítið.“ Hvernig komst þú að því að önnur kona átti hug mannsins þíns? „Maðurinn minn var búinn að halda við konuna í eitt og hálft ár þegar ég komst að ástarsam- bandi þeirra. Hann sagði mér að það hefði verið langt síðan að hann vildi skilja við mig. Ég veit að ég var orðin erfið í sambúð og líf hans oft óbærilegt. Hann þurfti að sjá um allt sem viðkom heimilinu og ég var oft í skrautlegu ástandi. Mig var búið að gruna lengi að hann héldi fram hjá mér og marg- spyrja hann. Hann neitaði því sí- fellt. Loksins þegar sannleikurinn kom í Ijós sárnaði mér svo óskaþlega að hann skyldi fara á bak við mig. Hann vildi sjálfsagt hlífa mér en það hlaut að koma að því að upp um þau kæmist. Það var svo miklu verra að heyra þetta frá ókunnri, blindfullri konu úti í bæ. Vikan 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.