Vikan


Vikan - 24.08.1999, Blaðsíða 14

Vikan - 24.08.1999, Blaðsíða 14
RCWELLS Sími 5 88 44 22 Haustið er á næsta leyti. Það eru eflaust margir sem eru farnir að hlakka til að hitta vinina og byrja aftur í skólan- um. Á haustin þarf líka að huga að skólabókum og fötum. Þjáll og þægi- legur fatnaður skiptir miklu máli og ekki er verra ef hann þolir að vera þveginn oft. Litlu grallararnir geta verið duglegir við að óhreinka fínu skólafötin. Hennes&Mauritz býður upp á fallegan skólafatnað á nemendur á öllum aldri. Fatnaður- inn er úr mjúkri og góðri bómull en er jafnframt hátískufatnaður. Bæði er hægt að kaupa fatnaðinn í versluninni í Kringlunni og einnig er hægt að panta hann í gegnum póstverslunina. Texti: MargretV. Helgadottir Myndir: Gunnar Gunnarsson Fyrirsætur: Hanna Kristín Johansson 13 ára, Viktor Karl Ævarsson 11 ára, Eyjólfur Karlsson 7 ára, Hafdís Rún Guðnadóttir 6 ára, Gísli Sigurðsson 2 ára. Þau skemmtu sér vel við sjóinn, krakkarnir sem sátu fyrir hjá Gunn- ari Ijósmyndara í sól og blíðu. Þar var fátt sem minnti á haustið. Hins vegar skellur það á fyrr en varir og þvi nauðsyn- legt að vera undir það búinn. Skólinn er á næsta leyti og þeim Hafdísi Rún og Eyjólfi er ekkert aö vanbúnaöi. Þau kjósa lielst að vera í þægilegum fatnaöi úr mjúkum efnum. Eyjólfur er í víðum og þægilegum buxum sem kosta 2.227 kr. Peysan sem hann er í kostar 1.997 kr. Smekkbuxurnar sem Hafdís Rún klæðist kosta 3.274 kr. Þær eru jafnframt til í dökkgráum og Ijósum lit. Bómullarpeysan sem hún klæðist kostar 1.344 kr. og er líka til í gráum og bleikum lit.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.