Vikan


Vikan - 24.08.1999, Page 38

Vikan - 24.08.1999, Page 38
Uppskrift Vikunnar rétt nýlega þá endilega látið okkur vita. Hrísgrjónaréttur: 2 pakkar Curry rice hálfdós sveppir 400 g rækjur 1 rauð paprika 1 grœn paprika hálfdós maísbaunir 3 msk. majónes 1 msk. provencale krydd hvítlauksduft eftir smekk 2 tsk. karrí. Byrjið á að sjóða hrís- grjónin samkvæmt leiðbein- ingum á umbúðunum. Paprikan er skorin niður í smáa bita. Soðnum hrís- grjónum, sveppum, rækjum, papriku, maísbaunum og majónesi er blandað saman í skál og kryddinu bætt saman Að þessu sinni er það hún Elísabet Þor- valdsdóttir sem gef- ur lesendum Vikunnar upp- skrift að gómsætum hrís- grjónarétti. Að launum fær hún konfektkassa frá Nóa-Síríus. Rétturinn er sagður mjög vinsæll í saumaklúbbum en bragðast vissulega vel hvar og hvenær sem er. Við viljum minna ykkur á að þeir sem senda okkur uppskrift Vikunnar fá að launum stóran konfektkassa frá Nóa-Síríus. Ef þið lumið á uppskrift eða hafið smakkað góðan við. Það er ágætt að fara sparlega með kryddið til að byrja með og bæta frekar við sé rétturinn bragðdauf- ur. Sósan: 3 msk. hunang 250 g majónes 4 msk. sœtt sinnep Allt hrært vel saman. Hrísgrjónarétturinn er borinn fram með sósunni og ristuðu brauði. NÓI SÍRÍUS

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.