Vikan


Vikan - 31.08.1999, Síða 30

Vikan - 31.08.1999, Síða 30
Ertu meiriháttar með Vaskurinn er stútfullur af óhrein- um glösum, nmtarleifarnar eru farnar að skríða um í ísskápnum og það er búið að loka símanum. En er að þér að kenna? Taktu eft- irfarandi persónuleikapróf og kannaðu málið. Þú og kœrastinn eruö í hörkukeleríi þegar sú sem þú leigir með kemur skyndilega heim. Hvað gerir þú? a) Heldur áfram en lætur minna bera á þér? b) Heldur áfram uppteknum hætti; það er hennar vandamál ef hún er eitt- hvað feimin. C) Hellir upp á kaffi og von- ast til að geta tekið upp þráðinn að nýju seinna? Hvernig berðu þig að L::.jþegarþarf að deila símakostnaði? a) Lætur hinn aðilann sjá um málin og borgar uppsetta fjárhæð? b) Þrífur símareikninginn til þín og reiknar sjálf vand- lega út hver á að borga hversu mikið því þú treyst- ir engum öðrum til þess? C) Lætur þig hverfa? Hvað persónu úrsjón- U varpsþáttunum „Fri- ends“ líkist þú mest? a) Monicu? b) Phoebe? C)Joey? JMeðleigjandi þinn er farin erlendis í frí og hefur skilið nýja, œðislega kjólinn sinn eftir á rúntinu sínu. Þú átt spennandi stefnu- mót og ekkert til að fara í. Hvað gerir þú í stöðunni? a) Stenst freistinguna. b) Hengir kjólinn inn í skáp fyrir hana? C) Notar kjólinn og vonast til að hún taki ekki eftir blettinum sem kom í hann? FV Einhver hefur ekki L . sturtað niður úr klósett- inu. Hvernig bregstu við? a) Boðar fund í snarheitum og heimtar að fá að vita hver sökudólgurinn er? b) Sturtar niður og gleymir þessu? C) Hleypur öskrandi út af baðherberginu og lætur meðleigjandann sjá um málið? Pl Enn og aftur er engin bJ mjólk til í ísskápnum og þú keyptir mjólk síðast þegar keypt var inn til heimilisins. Hvað gera bœndur nú? a) Lætur þig hafa það að drekka svart kaffi? b) Kaupir meiri mjólk en gætir þess að allir sem búa með þér viti hver keypti hana? C) Býrð til einfalt kerfi til að notast við innkaup? IKœrasti meðleigjanda þíns gefur þér greinileg merki um að hann sé spennt- ur fyrir þér. Þú hefur sömu tilfinningar til hans. Hvað gerir þú? a) Skellir þér út í ástarsam- band með honum. Allt er leyfilegt þegar ástin er annars vegar? b) Lætur hann vita að þú haf- ir engan áhuga, þrátt fyrir að þú sért spennt fyrir honum? C) Varar meðleigjanda þinn við daðurgirni hans? IHvað gerir þú þegar þú pirrast á einhverju í heimilishaldinu? a) Skilur eftir ruddaleg skila- boð til meðleigjenda þinna um að þeir verði að taka sig á? b) Róar sjálfa þig niður og ræðir við þá þegar þú ert orðin rólegri? C) Springur? Hvað af eftirfarandi hefur þú aldrei gerst sek um? a) Stela þúsundkalli úr veski meðleigjenda þíns tii að komast í vinnuna? b) Klárað sjampóið hennar eða súkkulaðið sem hún gleymdi inni í skáp og falið síðan öll vegsummerki? C) Segja við meðleigjendur þína: „Þessi íbúð er eins og hótel.“ d) Mælt magnið í mjólkur- fernunni með penna. e) Orðið vandræðaleg þegar símareikningurinn kemur sneisafullur af dularfullum símtölum til útlanda ( „ég þekki engan í Úrúgvæ“)? f) Ryksugað með látum klukkan sjö á sunnudags- morgni? g) Boðið allri fjölskyldunni þinni í kvöldmat án þess að vara meðleigjendur þína við? h) Tekið traustataki ilmvatn, snyrtivörur eða föt frá samleigjendum þínum án þess að spyrja leyfis? Stofan er í rúst, eldhús- 1U vaskurinn stútfullur af óhreinu leirtaui og einhver hefur hellt rauðvíni á teppið. Hvað gerir þú? a) Andvarpar mæðulega og vindur þér í að laga allt til eftir hina sóðana? b) Stingur upp á að þið farið öll í hreingerningarstuð, margar hendur vinna létt verk og allt það? C) Lætur draslið eiga sig? FP| Hvar geymir þú geisla- L__L diskana þína? a) í stofunni svo að allir geti notið þeirra? b) Felur þá í svefnherberginu þínu? C) Á gólfinu? pH Hugmynd þín að frá- Ui bœru kvöldi er... a) Kúra í sófanum með vin- um þínum, panta pizzu og horfa á góða vídeómynd? b) Sofa. C) Bjóða fullt af fólki heim í partý? PH Þú ert að borða pasta í L_L kvöldmat þegar með- leigjandi þinn kemur sársvangur heim. Hvað gerir þú? a) Deilir matnum með honum? b) Skóflar í þig matnum á methraða og forðast biðj- andi augnaráð hans? C) Ferð með matinn inn í herbergið þitt svo þú getir notið hans í friði? Nýr gœi er búinn að Li&i bjóða þér á stefnumót. a) Ferðu fram á að hann sæki þig heim til þín svo vinir þínir geti mælt hann út? b) Heldur honum fjarri þeim eins lengi og mögulegt er? C) Kynnir hann fyrir liðinu 30 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.