Vikan


Vikan - 14.09.1999, Síða 8

Vikan - 14.09.1999, Síða 8
að sér hlutverk skát- anna að mörgu leyti. En það væri hins vegar mjög heppilegt að bjóða upp á eitthvert val. Ég hugsa að streita sem tengist einhverjum ímynduðum verðmæt- um, sem eru kannski einskis virði, sé algeng hér á landi, bæði hjá foreldrum og börnum. Hér er mikið af lyklabörnum og ég held að streitan hjá börn- um tengist því líka að þau þurfa að hugsa svo mikið um sig sjálf, það er svo mik- ið atriði að foreldrarnir séu alltaf við höndina. Pað getur ekki verið gott að hafa bara GSM síma til þess að vera alltaf í sambandi. Krakkarn- ir verða reyndar svolítið sjálfstæðir á þessu en það hefur bæði kosti og galla í för með sér og þessu fylgir mikil streita. Börn, sem eru undir streituálagi kvarta meira urn líkamlega verki og ónot og líður oft illa. Oft kann því streita að vera or- sök slíkra kvartana. Langvarandi streita hefur margvísleg áhrif á heilsu fólks, líka barna, og getur valdið t.d. meltingarkvillum ýmiss konar eins og niður- gangi, hægðatregðu og verkjum, magabólgum, svefntruflunum, hegðunar- vandkvæðum, kvíða, höfuð- verk og þreytu. Mér finnst þessi einkenni vera algeng- ust meðal barna á skólaaldri en stundum má finna þessi einkenni hjá börnum allt niður í þriggja ára aldur. um hér og ég veit nú ekki hvort það er meira áberandi hér en í öðrum stórum þjóð- félögum, en hér eru allir að herma hver eftir öðrum. Það eru t.d. allir að kaupa sér bfla á sama tíma og ýmis raf- magnstæki. Krakkarnir gera alveg það sama. Þau lifa í neysluþjóðfélagi þar sem allir eru að elta hver annan nógu mikil til þess að bjóða upp á eitthvað annað. Fáir voru til dæmis skátar að mér fannst, hér vildi enginn vera skáti. Skátalífið býður upp á svo margt skemmtilegt og í Bretlandi var þetta mjög skemmtileg lífsreynsla fyrir börn og unglinga. Hér eru íþróttafélögin mjög sterk og það getur verið að þau taki ungum börnum en ef til vill ekki legið ljóst fyrir hvernig ætti að meta þau. Smám saman hafa komið fram að- ferðir til þess að meta þessi vandkvæði betur eins og þroskapróf, sálfræðipróf og fleira þar sem hægt er að kortleggja betur sterkar og veikar hliðar einstaklingsins, Streita hrjáir mörg ís- lensk börn Telur þú að íslensk börn og unglingar þjáist af streitu? Já, ég finn hana hjá börn- eins og myndist einhver þreyta við þetta nána sambýli við aðra. Ég veit nú ekki hvort það sé rétt en mér fannst það þegar ég kom frá útlöndum að ís- lenskir krakkar væru bundn- ir meira á klafa neysluhyggj- unnar og í samkeppni við að elta uppi einhverja óþarfa hluti sem Englendingarnir voru ekki einu sinni að hugsa um. Hér gerðu krakkar óskaplega marga hluti eingöngu vegna þess að þeir voru í tísku. Breidd- in í þjóðfélaginu var ekki „Eg held að heilsugæsla sé al- mennt góð hér á landi. Hins vegar mætti bæta heilsugæslu við skola hér. Yfirvöld hafa því miður lagt lítið upp úr henni.“ Úlfur segir að vanda- máiin sem fuilburða og hraust börn glíma við á fyrstu mánuðum og árum ævi sinnar séu eru oftast einhvers konar sýkingar, t.d. RS-vírus, sem leggst á öndunarfærin og kem- ur oft í faröldrum. Þarf að bæta heilsu- gæslu í skólum Telur þú heilsugæslu barna og unglinga vera í góðum málum hér á landi? „Ég held að heilsugæsla þeirra sé almennt góð. Hins vegar mætti bæta heilsu- gæslu við skóla hér. Yfirvöld hafa lítið lagt upp úr henni. I skólunum starfa nú hjúkr- unarfræðingar og standa sig mjög vel en ég held að lækn- ar þurfi að koma meira að skólamálum. Það eru bara svo margvísleg vandamál sem koma upp hjá nemend- um á skólaaldri og það þarf að sinna þeim betur. Manstu eftir einhverjum eftirminnilegum atvikum úr starfinu? „Það eru mörg skemmti- leg atvik sem ég minnist eft- ir enda krakkar skemmtileg- ir og uppátækjasamir. Eitt atvik er mjög eftirminnilegt þó það hafi ekki verið beint skemmtilegt. Þegar ég var að vinna sem heilsugæslu- læknir í Svíþjóð lenti ég í einkennilegri reynslu. Ég var vakinn um miðja nótt og beðinn um að sinna dreng sem hafði verið í útilegu og kom öskrandi inn á bráða- móttökuna og kvartaði um slæman eyrnaverk. Ég var enn grútsyfjaður og þegar ég tók upp eyrnatækið og kíkti í eyrað á honum krossbrá mér. Inni í eyranu var stærð- ar skordýr sem starði á mig. Það er nefnilega svona stækkunargler á eyrnaskoð- unartækinu og skordýrið sýndist risastórt. Þetta var alveg eins og í einhverri hryllingsbíómynd og ég al- veg snarvaknaði við þetta. Skordýrið, sem var einhvers konar bjalla, hafði þá skrið- ið inn í eyrað á honum í úti- legunni og valdið þessum skyndilega eyrnaverk.“ 8 Vikan

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.